Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - Jun 2019, Page 12

Sveitarstjórnarmál - Jun 2019, Page 12
12 SVEITARSTJÓRNARMÁL Bygging Sementsverksmiðju ríkisins í hjarta bæjarins í lok sjötta áratugar síðustu aldar markaði mikil tímamót í sögu skipulagsmála á Akranesi. Stærsta einstaka breytingin í skipulagsmálum í bænum á okkar tímum er hins vegar niðurrif verksmiðjunnar og síðan uppbygging á svæðinu sem nú gengur Garðar H. Guðjónsson, blaðamaður Sveitarstjórnarmála, skoðar þær breytingar sem verða á miðbæ og ásýnd Akranesbæjar með tilkomu nýs miðbæjar á gamla Sementsreitnum Sementsreiturinn ger- breytir ásýnd Akraness undir heitinu Sementsreiturinn. Niðurrifi verksmiðjunnar er að mestu lokið og deiliskipulag reitsins liggur fyrir. Fram undan er uppbygging á byggingarlóðum sem hljóta að þykja með áhugaverðustu byggingarlóðum við gervallan Faxaflóa og þótt víðar væri leitað. Langasandsreitur? Ljóst er að fyrirhuguð uppbygging á Sementsreitnum mun gerbreyta ásýnd Akraness. Reitinn mætti rétt eins kalla Langasandsreit vegna nálægðar hans við Langasand, sívinsæla baðströnd og útivistarsvæði Skagamanna og Myndin sýnir tillögu ASK arkitekta að Sementsreitnum, aðkomu nýrrar Akraborgar við höfnina og landganginn frá henni.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.