Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - jún. 2019, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - jún. 2019, Blaðsíða 16
16 SVEITARSTJÓRNARMÁL Heimilislegt að sitja í sveitar- stjórn í litlu sveitarfélagi Mattías Bjarnason er yngsti sveitarstjórnarmaður landsins en hann var rétt að verða 18 ára þegar hann tók sæti í sveitarstjórn. Hann kann vel við sig í starfinu og segir að listinn sinn, 0-listinn standi fyrir samvinnu og uppbyggingu með áherslu á ungt fólk í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. (Ljósm.: Daníela Stefánsdóttir). Matthías Bjarnason á bænum Blesastöðum II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er hress og skemmtilegur strákur, sem kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að félagsmálum og stjórnmálum. Hann hefur óbilandi áhuga á að vera í fararbroddi þegar eitthvað er um að vera, er skipulagður og á mjög auðvelt með að tjá sig í riti og ræðu. Mattías var nýorðin 18 ára þegar hann var kosin í sveitarstjórn vorið 2018 og situr þar í meirihluta. Mattías var sóttur heim í sveitina þar sem hann sagði okkur allt um sjálfan sig, sveitarstjórnarmálin og framtíðina. Ungur og óreyndur

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.