Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 37
SKÓLASTJÓRAR FRÁ UPPHAFI
Jónas Jónsson, f. 1. 5. 1885 í Hriflu, Ljósavatns-
hr. S.-Þing., d. 19. 1. 1968. For.: Jón Kristjáns-
son bóndi þar og Rannveig Jónsdóttir. Maki:
8. 4. 1912 Guðrún Stefánsdóttir frá Granastöð-
um, Köldukinn. Börn: Auður f. 1.4. 1913 og
Gerður f. 10. 3. 1916. Námsferill: Gagnfr. Ak-
ureyri 1905. Framhaldsnám í Askov, Kaup-
mannah., Berlín, Oxford, London og París
1906-09. Kennarahásk. í Khöfn 1907-08. Helztu
störf: Kennari við unglingask. á Ljósavatni
1905-06. Kennari við Kennarask. 1909-1918.
Skólastjóri Samvinnuskólans frá stofnun 1918-
27 og 1932-55. Alþingism. landskj. 1922—33 og
þingm. S.-Þingeyinga 1934-49. Dóms- og
menntamálaráðherra 1927-31 og 1931-32. í
milliþinganefnd um bankamál 1925. í dansk-
ísl. ráðgjafarnefnd 1926—39. í Alþingishátíðar-
nefnd 1926-30. í Þingvallanefnd 1928-46. í
menntamálaráði 1934-46. Form. Framsóknar-
flokksins 1934^14. í orðunefnd 1935-44. Helztu
rit: íslandssaga handa börnum I—II, 1915-16.
Dýrafræði I—III, 1922-27. Komandi ár, 1923.
Samvinna og kommúnismi, 1933. Þróun og
bylting, 1933. Merkir samtíðarmenn (Komandi
ár V), 1938. íslenzkir samvinnumenn, 1939.
Vordagar (Komandi ár III), 1939. Verður þjóð-
veldið endurreist? 1941. Fegurð lífsins (Kom-
andi ár IV), 1942. Rauðar stjörnur, 1943.
Snorrahátíðin 1947—48, 1950. Nýtt og gamalt
3
33