Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Qupperneq 39
Þorkell Jóhannesson, f. 6. 12. 1895 að Syðra-
Fjalli, S.-Þing. og ólst þar upp, d. 31. 10. 1960.
For.: Jóhannes Þorkelsson, bóndi og hrepps-
stjóri og Svava Jónasdóttir. Maki: 26. 9. 1935,
Hrefna Bergsdóttir frá Ökrum á Mýrum. Börn:
Helga, f. 19. 4. 1950. Námsferill: Stúdent frá
M. R. 1922. Meistarapróf í íslenzkum fræðum
frá Háskóla íslands 1927. Dr. Phil. frá Hásk. í
Khöfn 1933. Helztu störf: Kennari við SVS
1925—‘26, skólastjóri þar 1927—‘31. Bókavörður
á Landsbókasafninu 1932—‘43. Landsbókavörð-
ur 1943-‘44. Prófessor í sögu við H. í. frá 1944.
Háskólarektor frá 1954. - í stjórn Þjóð-
vinafélagsins frá 1935, forseti frá 1958. Forseti
Sögufélagsins frá 1955. Rit: Die Stellung der
freien Arbeiter in Island bis zur Mitte des 16.
Jahrhunderts (doktorsrit) 1933. Búnaðarfélag
íslands, aldarminning I: Búnaðarsamtök á Is-
landi 1837-1937, útg. 1937. Örnefni í Vest-
mannaeyjum 1938. Saga íslendinga VI 1943.
Dagatal 1945. Forvígismenn frjálsrar verzlunar
og verzlunarsamvinnu á íslandi 1795-1945, útg.
1944. Dagatal 1946. Sjálfstæðisbarátta íslend-
inga, endurreisn Alþingis 1835^15, útg. 1945.
Alþingi og atvinnumálin 1948. Saga íslendinga
VII 1950. Ævisaga Tryggva Gunnarssonar I,
1955. Sá um útgáfu á: Stephan G. Stephansson:
Bréf og ritgerðir I-IV, Drög að ævisögu í And-
vara 1947, Andvökur I-IV 1953—‘58. Merkir
íslendingar, ævisögur og minningagreinar I-VI
1947-57. Magnús Ketilsson: Stiftamtmenn og
amtmenn á íslandi 1750-1800, útg. 1948. Rögn-
valdur Pétursson: Ræður og erindi, 1950. Sam-
vinnuskólinn 30 ára 1951. Jón Þorkelsson:
Fornólfskver 1959. Ritstjórn: Samvinnan (með
Jónasi Jónssyni) 1927-30. Nýja dagblaðið og
fylgirit þess, Dvöl, 1933-34, Andvari frá 1936,
Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags frá 1936.
Auk þess fjöldi ritgerða, greina og þýðinga á
íslenzku og öðrum málum í bókum, blöðum og
tímaritum.
35