Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 41
Sveinn Víkingur Grímsson, f. 17. 1. 1896 að
Garði í Kelduhverfi, N.-Þing. og ólst þar upp.
For.: Kristjana Guðbjörg Kristjánsdóttir og
Grímur Þórarinsson, búendur í Garði, d. 5. 6.
1971. Maki: 20. 6. 1925 Sigurveig Gunnars-
dóttir frá Skógum í Öxarfírði. Börn: Gunnar f.
22. 3. 1926, Kristjana Ólöf f. 25. 7. 1927, Grímur
Þórarinn f. 25. 12.1928, Kristveig f. 12. 4. 1935.
Námsferill: Stúdent frá M. R. (utanskóla) 1917.
Cand. theol. frá Háskóla Islands 1922. Helztu
störf: Aðstoðarprestur í Skinnastaðaprestakalli
1922-24. Settur prestur í Þóroddsstaðapresta-
kalli 1924-26. Aukaþjónusta í Skútustaða-
prestakalli og Skinnastaðaprestakalli 1924-25.
Skipaður prestur í Dvergasteinsprestakalli 1926
-42. Aukaþjónusta í Vallanessprestakalli 1934
-36. Biskupsritari og skrifstofustjóri biskups
1942-59. Umsjónarmaður kirkjugarða frá 1952.
Skólastjóri Samvinnuskólans að Bifröst 1959-
60 og aftur 1963. Bóndi á Dvergasteini 1926-38.
í yfirskattanefnd N.-Múl. og Seyðisfjarðarkaup-
staðar flest ár 1926—42. í skipulagsnefnd prests-
setra frá 1948. Skipaður í nefnd til að endur-
skoða löggjöf um skipan prestakalla 1951.
Skipaður formaður undirbúningsnefndar Skál-
holtshátíðar 1955. í nefnd til endurskoðunar
gildandi laga og tilskipana um málefni kirkj-
unnar 1955. Forseti Sálarrannsóknarfélags ís-
lands frá 1960. Rit: Efnið og andinn, 1957.
Skálholtshátíðin, 1956 (útg. 1958). Lára miðill,
1964. Islenzkarljósmæðurl-III, 1962-64. Mynd-
ir daganna I—III (endurminningar), 1965-67.
Vinur minn og ég, 1969. Vísnagátur I—III, 1968
-70. Getið í eyður sögunnar 1970. Leikir og létt
gaman, 1971. Ritstjóri Morguns 1964-70. Auk
þess ýmsar greinar í blöðum og tímaritum og
erindi í útvarpi. Þýðingar (útgefnar): Á Svörtu
skerjum (E. Carlén), 1947. Furðuleg fyrirbæri
(M. G. Moore), 1951. Merkir draumar (W. O.
Stevens), 1952. Ástir piparsveinsins (W. Locke),
1955. Saga og sex lesendur (C. Haughton), 1956.
37