Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 44
Ásgeir Ásgeirsson, f. 13. 5. 1895 að Kóranesi á
Mýrum. For.: Jensína Björg Matthíasdóttir og
Ásgeir Eyþórsson kaupmaður, síðar bókhald-
ari í Rvík. Maki: 3. 10. 1917 Dóra Þórhalls-
dóttir, d. 10. 9. 1964. Börn: Þórhallur f. 1. 1.
1919, Vala f. 8. 6. 1922, Björg f. 22. 2. 1925.
Námsferill: Stúdent M. R. 1912. Cand. theol.
frá Háskóla íslands 1915. Framhaldsnám v.
háskóla í Khöfn og Uppsölum 1916-17. Helztu
störf: Biskupsritari 1915-16. Ritari í Lands-
bankanum 1917-18. Kennari í Kennaraskólan-
um 1918-26. Settur fræðslumálastjóri 1926,
skipaður 1927. Fjármálaráðherra 1931-34. For-
sætisráðherra 1932-34. Fræðslumálastjóri aftur
1934-38. Bankastjóri í Útvegsbanka íslands
1938-52. Kjörinn forseti íslands 1952, endur-
kjörinn 1956, 1960 og 1964. Alþingismaður V.-
ísf. 1923-52. Forseti sameinaðs alþingis 1930
-31. Kosinn í milliþinganefnd í bankamálum
1925, í Alþingishátíðarnefnd 1926. Skipaðurfor-
maður gengisnefndar 1927-35. í utanríkismála-
nefnd 1928-31 og 1938-52. Fulltrúi á fjármála-
fundi S. þ. í Bretton Woods 1944. í stjórnar-
nefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1946-52. Full-
trúi á allsherjarþingum S. þ. í N. Y. og París
1946 og 1947. í gjaldeyriskaupanefnd 1941-44.
1 viðskiptanefnd við Bandaríkin 1941. í samn-
inganefnd utanríkisviðskipta 1942-52. í undir-
búningsnefnd Lýðveldishátíðar 1943-44. Rit:
Kver og kirkja, 1925. Auk þess víða greinar í
bókum, blöðum og tímaritum. Gaf út og rit-
stýrði: Skólablaðið 1921-22. Menntamál 1924-
32. Meðútgefandi: Unga ísland 1922-25. Vaka
1927-29.
Guðbrandur Sigurður Magnússon, f. 15. 2. 1887
á Hömrum á Mýrum í Hornafirði. For.: Magn-
ús Sigurðsson, bóndi á Krosshjáleigu á Beru-
fjarðarstr., Vestdal, Seyðisfirði og Fossi sama
40