Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 45
st. og Hallfríður Brandsdóttir, ljósmóðir. Maki:
25. 8. 1918, Matthildur Kjartansdóttir frá Stað-
arstað. Börn: Kjartan f. 9. 6. 1919, Hallfríður
f. 5. 3. 1922, Magnús f. 29. 7. 1924, Sigurður f.
9. 8. 1925 og Helga f. 29. 11. 1929. Námsferill:
Prentnám á heimili Skafta Jósepssonar, ritstjóra
Austra, og Sigríðar Jósepsdóttur árið 1900.
Prentari á Seyðisfírði til 1914, utan starfs í Fé-
lagsprentsmiðjunni 1906-‘07. Fór um haustið
til Danmerkur og var veturinn 1907-‘08 á lýð-
skólanum í Vallekilde á Sjálandi. Bóndi í Holti
undir Eyjafjöllum 1914—‘ 17. Ritstjóri Tímans
1917. Ritari í Stjórnarráðinu 1918—‘20. Kaup-
félagsstj. í Hallgeirsey 1920-‘28. Forstjóri Á-
fengisverzlunarinnar frá 1928. Stofnandi U. M.
F. Reykjavíkur 1906. Sambandsstjóri U. M. F. í.
1911 —‘ 14. í stjórn SÍS um skeið. í miðstjórn
Framsóknarflokksins frá 1933 og í blaðstjórn
Tímans frá upphafí.
Héðinn Valdimarsson, f. 26. 5. 1892 í Rvík, d.
12. 9. 1948. For.: Bríet Bjarnhéðinsdóttir og
Valdimar Ásmundsson, ritstjórar. Maki I 30. 7.
1921 Marie Madelaine Calbris, belgísk. Skildu.
M II 21. 8. 1926 Gyða Eggertsdóttir Briem, frá
Viðey. Skildu. M III 15. 9. 1934 Guðrún Páls-
dóttir frá Hrísey. Börn: Katrín, II hjónaband
f. 1.4. 1927. Bríet III hjónaband f. 14. 10. 1935.
Nám: Stúdent 1911, Cand polit. í Khöfn 1917.
Helztu störf: Skrifstofustjóri Landsverzlunar-
innar 1917-25. Kennari við Samvinnuskólann
1918-26. Stofnandi og framkv.stj. Tóbaksverzl.
íslands 1925-29. Stofnandi Olíuv. íslands og
framkv.stj. hennar síðan. Alþm. Reykjavíkur
1926-42. Form. verkam.fél. Dagsbrúnar í 13 ár.
Bæjarfulltrúi 1922-29. Form. byggingarfélags
alþýðu frá stofnun 1931. Form. Sameiningar-
flokks alþýðu - Sósíalistaflokksins, frá 1938-39.
41