Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 58
upp viðurkennda aðferð til heyþurrkunar, án efnataps, óháða
veðurfari. Yar í framb. fyrir Bændafl. í N-Múl. 1934 og
1937 í N-Þing. fyrir Sjálfstæðisfl. í sömu sýslu 1942. Hefur
alla tíð lagt stund á fræðimennsku, út hafa komið 10 bækur,
hefur gefið sig mest að íslandssögu, hagfræði og búvís-
indum. Hefur samið mikinn fjölda tímaritsgreina og út-
varpserinda, og á mikinn fróðleik óprentaðan í handriti.
Heiðursfélagi Kf. Héraðsbúa og Búnaðarfélags Vopna-
fjarðar. Var sæmdur gullmerki Eiðaskóla, annar í röð þeirra
er það hlutu. Stofnaði minningarsjóð prófastshjónanna á
Hofi, séra Einars Jónssonar og Kristínar Jakobsdóttur.
Stofnandi Sögufélags Austurlands, sem gefið hefur út 5
ársrit með sögulegum fróðleik og heimildum, einnig sjóðs
við það félag til minningar um Hofteigsbræður. Synir, Árni
og Hrafn gengu í SVS, Hrafn var Kfst. á Kópaskeri í 4 ár.
Árni tók saman og ritstýrði bókinni Samvinnuskólinn 30 ára.
Einar Jósefsson Reynis,
f. 25. 11. 1892 að Ásgeirsbrekku,
Skagafirði. Alinn upp á Hólum
í Hjaltadal og Vatnsleysu,
Skagaf. For.: Jósef J. Björnsson,
skólastj. og alþm. og kona hans
Hólmfríður Björnsd., Ásgeirs-
brekku, Skag. Maki: 23. 4. 1922,
Arnþrúður Gunnlaugsdóttir, frá
Skógum í Öxarfirði. Börn: Anna
Soffía, f. 30. 1. 1923, Jósef Sig-
urður, arkitekt, f. 11. 8. 1925,
Gunnlaug Maídís, f. 24. 7. 1930 og Arnhildur, f. 23. 5. 1933.
Sat SVS 1918—‘19. varð að hætta námi áður en vetri lauk
sökum opinberra starfa. Nám áður: Stundaði nám í Hóla-
skóla 1910—‘ 12. Haustið 1913 við nám hjá Sláturfél. Suðurl.
í Reykjavík., til stjórnar á Sláturhúsum. Þá einnig á eftir-
litsnámskeiði hjá Búnaðarfél. ísl. sem leiðbeinandi fyrir
nautgripafél. Sigldi um áramót 1913—‘ 14 til frekara bún-
aðarnáms. Var hjá Heiðarfél. danska við vatnsveitur og
landmælingar. Hjá norska ríkinu á sauðfjárræktarbúinu að
54