Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 59
Hodne og fór þaðan haustið 1915 til Skotlands og var þar
11 mán. Vann þar á sauðfjárbúum með verðlaunafjár-
stofna. Var sýsluráðunautur í Skagalj. 1917—‘18. Haustið
1917 sláturhússstj. við Sláturfél. A.-Hún. Framkv.stj.
sama fél. 1918—‘19. Störf og nám síðan: Framkv.stj. Rækt-
unarfél. Norðurlands á Akureyri 1919—‘23. Verzlunarstörf
á Akureyri 1923-‘26. í Þýzkal. 1926-‘27, stundaði nám í
pípulögnum. Stundaði það starf 1927—‘57. Fyrst 3 ár á
Akureyri og síðan 27 ár á Húsavík, S.-Þing. Rak þar jafn-
hliða verzlun allan tímann með efni og tæki er tilheyrðu
þeirri iðn. Fékk sveinsbréf í iðninni 1929 og iðnbréf 1931,
meistarabréf 1940, hefur útskrifað nokkra sveina. Fluttist
til Reykjavíkur 1957 og gerðist skrifstofustjóri hjá Últíma
h.f. og síðan hjá Elding Trading Co, alls í 11 ár. Félags-
málastörf: Var einn af stofnendum Framfarafélags Skag-
flrðinga 1916—‘17. Leiðbeinandi um búnaðarmál norðan-
lands 1919—‘23. Stofnaði Iðnaðarmannafél. Húsavíkur 1931
og var formaður þess um árabil. Skipaður slökkviliðsstjóri
á Húsavík 1931 og kom þar upp þjálfuðu liði. Var í hrepps-
nefnd Húsavíkur 2 kjörtímabil. Var í yfirskattanefnd,
stjórnskipaður. Formaður stjórnar Sjúkrahúss Húsavíkur.
Sjúkrahús reist 1935-‘36, var formaður stofnunarinnar í
14 ár, er því lauk var stofnunin skuldlaus sjálfseignarstofn-
un. Bróðir, Jósef Haukur, sat SVS 1936—‘38.
Finnbogi Theódórs.
f. 9. 1. 1892 á Borðeyri og ólst
þar upp. d. 11. 2. 1960. For.:
Theodór Ólafsson verzlunarstj.
og Arndís Guðmundsdóttir.
Maki I Guðrún Jóhannsdóttir,
Maki II 23. 7. 1955, Ingiríður
E. Sigfúsdóttir. Börn: Axel Karl-
kvist (af fyrra hjónabandi). Sat
í SVS 1918-1919. Störf síðan:
Verzlunarstörf hjá Kf. A-Hún.
Blönduósi 1920-‘37. Skrifstofu-
55