Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 60
störf hjá Rafha h.f. Hafnarf. 1937-‘40. Gjaldkeri og aðal-
bókari hjá Sænsk-ísl. frystihúsinu í Reykjavík 1940-‘60.
Finnjón Guðmundur Mósesson,
f. 23. 12. 1895, að Arnarnesi
Dýraf. d. 29. 5. 1962. For.:
Móses Þorleifur Jónsson frá Y tri-
Lambadal og Klukkulandi og
Jónína Kristín Bjarnadóttir frá
Arnarnesi, Dýraf. Maki: 20. 4.
1933, Ingibjörg Kristín Bjarna-
dóttir frá Súgandafirði. Börn:
Jón Bjarni f. 27. 8. 1933, d. 20.
9. 1941, Þorleifur Ágúst f.
23. 12. 1936 og Sigrún f. 13. 11.
1948. Sat í SVS 1918-1919. Störf og nám síðan: Lauk sveins-
prófi í málaraiðn 1927, málarameistari 1930. Hann lagði
stund á myndamótun (relief) og fleira listrænt.
Hannes Jónsson,
f. 17. 11. 1893 að Þórormstungu,
Vatnsdal, A.-Hún. For.: Jón
Hannesson, bóndi Þórorms-
tungu og síðar á Undirfelli og
Ásta Margrét Bjarnadóttir.
Maki: 17. 6. 1923, Hólmfríður
Ólafía Jónsdóttir, d. 11. 8. 1958.
Börn: Ásta, f. 7. 5. 1924. Jón,
f. 1.6. 1926, Þorbjörg, f. 21. 11.
1927. Auður, f. 16. 11. 1930,
Benný f. 18. 9. 1934 og Haukur
f. 15. 8. 1936. í SVS veturinn 1918-19. Nám áður: Próf úr
Gagnfræðaskóla Akureyrar 1915. Samvinnunámskeið á
Akureyri 1916. Störf áður: Sundkennari í A.-Húnavatns-
sýslu 1909-1915, starfsmaður Sláturfélags A.-Hún 1915—‘17.
Endursk. Sláturfél. A.-Húnv. 1918. Störf síðan: Forstjóri
Sláturfél. A.-Hún. 1919-‘22. Kfstj. Kf. V-Hún. 1923-‘33.
Alþm. V-Húnvetn. 1927—‘37. Forstj. Síldarverksm. á Nesi,
Norðfirði 1938—‘41, jafnframt við endurskoðun í Lands-
56