Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 61
banka íslands. í stjórn h.f. Alliance fyrir Landsb. ísl.
1939—‘41. Fulltr. í endurskoðunard. Stjórnarráðsins frá
1943. Sveitarstj. í Ólafsvík frá 1. 11. 1960 til 1. 6. 1962.
Bóndi í Kirkjuhvammi 1929-‘39 og Þórormstungu 1943-‘44.
Nú endursk. hjá samtökum og fyrirtækjum bænda (Stéttar-
samb. bænda, Bændahöllinni og Hótel Sögu, Framleiðslu-
ráði landbúnaðarins og Grænmetisverzl. landbúnaðarins).
Endursk. landsreikn. 1929-‘32. Endursk, Síldarverksm.
ríkisins 1930-‘34. Form. í milliþingan. um skipulag og sölu
landbúnaðarvara 1932-‘34. í stjórn Byggingarsamvinnufél.
Stjórnarráðsins 1950-‘60 og gjaldkeri þess öll árin. Form.
Húnvetningafél. í Reykjavík 1946-‘50. Form. ungmenna-
fél. Gagnfræðask. Akureyrar er hann var þar við nám.
Félagsmaður og nú form. félagsins Ísland-Noregur.
Hannes Pálsson,
f. 18. 4. 1898 að Eiðstöðum,
Blöndudal, ólst upp á Smerings-
stöðum í Svínadal til 5 ára, á
Guðlaugsstöðum í Blöndudal
1908-‘24. For.: Guðrún Björns-
dóttir og Páll Hannesson. Maki
I Hólmfríður Jónsdóttir frá Und-
irfelli. Maki II Katrín D. Þor-
steinsdóttir frá Firði, Seyðisfirði,
Maki III Sigrún Huld Jónsdóttir
frá ísafirði. Börn: Með fyrstu
konu: Páll, verkfræðingur, Jón, iðnaðarm., Ásta, kennari
og Bjarni, bóndi. Með þriðju konu: Guðmundur. Sat í SVS
1918-1919. Störf síðan: Stundaði landbúnaðarstörf, bóndi á
Undirfelli 1925-‘44. Endursk. Kf. Hún. og Sláturf. A.-Hún.
frá 1919—‘42. í yfirfasteignamatsnefnd 1938-‘45, starfsmaður
við millimatið frá 1946-‘70, fulltrúi í Fjármálaráðun.
1952—‘68, í Húsnæðismálastjórn frá 1955 og síðan. í mið-
stjórn Framsóknarflokksins frá 1934-‘66. Frambjóðandi
fyrir Framsóknarflokkinn 1934,1937 og 1942 í vor og haust-
kosn. og aftur 1953, alltaf í A-Hún. Hefur unnið að skýrslu-
gerð fyrir Búnaðarfélag íslands frá 1946.
57