Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 62
Jens Hólmgeirsson,
f. 18. 5. 1897, að Vöðlum í
Önundarfirði, V-ís. Dvaldi í Ön-
undarf. til 1927. For.: Hólm-
geir Jensson, dýralækn. og bóndi
og Sigríður Halldórsdóttir, kona
hans. Maki I 11. 6. 1927 Anna
Rósinkransdóttir frá Tröð í Ön-
undarf. d. 31. 3. 1929. Maki II
19. 5.1934. Olga Valdimarsdóttir
frá Æðey, barn með seinni konu,
Anna f. 6. 2. 1939. Sat í SVS
1918- 1919. Nám og störf síðan: Bændaskólinn á Hvanneyri
1919— ‘21. Ráðsmaður á Kúabúi ísafjarðarkaupstaðar 1927-
‘35. Bæjarstjóri á ísafirði 1935-‘40. Framkvæmdastj. Fram-
færslumálanefndar ríkisins 1940-‘46. Stjórnaði ræktunar—
og byggingarframkvæmdum Hafnarfjarðarkaupstaðar í
Krísuvík 1946-‘52. Fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins
1952 og síðan. Ýmis nefndarstörf í Reykjavík 1940-‘55,
svo sem: Landsnefnd lýðveldiskosn., sem hafði umsjón
með þjóðaratkvæðagreiðslu 1944, endurskoðun almanna-
tryggingalaga, Atvinnumálanefnd ríkisins, Skipulagsnefnd
fólksflutninga o.fl.
Guðmundur Jóhann Guðjónsson,
f. 19. 9. 1890, að Leirulæk,
Álftaneshr. d. 29. 9. 1968. For.:
Guðjón Guðmundsson bóndi á
Leirulæk og kona hans Guðrún
Bergsdóttir. Sat í SVS 1918-
1919. Störf síðan: Bóndi á Leiru-
læk frá 1920 til dauðadags. Starf-
aði mikið að félagsmálum var
einn af stofnendum ungmenna-
fél. Egill Skallagrímsson og starf-
aði lengi í því, var í hreppsnefnd
milli 30^10 ár, deildarstj. í Kf. Borgf. sýslunefndarm. í
mörg ár og í stjórn Kf. Borgfirðinga í 16 ár.
58