Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 65
Jón Jónsson,
f. 29. 4. 1894 að Valadal, Seylu-
hreppi, Skagaf. d. 30. 5. 1966.
For.: Jón Pétursson bóndi í
Valadal, síðar Nautabúi, Lýt-
ingsstaðahr. og Eyhildarholti í
Rípurhreppi og Sólveig Eggerts-
dóttir. Maki: 3. 6. 1921, Sigur-
lína Björnsdóttir frá Brekku,
hjá Víðimýri. Börn: Hólmfríður
Sólveig, og Pálmi f. 3. 6. 1923.
SatíSVS 1918-1919. Nám áður:
Búfræðingur frá Hvanneyri 1915. Störf síðan: Bóndi á
Hofi á Höfðaströnd frá 1921 til dauðadags. í hreppsnefnd
Hofshrepps frá 1931—‘66. Oddviti frá 1934-‘66, sýslu-
nefndarmaður frá 1938. Formaður Búnaðarfélags Hofs-
hrepps 1926-‘66. Skipaður formaður fasteignamatsnefndar
Skagafjarðar 1938. í stjórn Kf. Fellahrepps og síðar Kf. A-
Skagfirðinga, form. frá 1957-66. í stjórn Búnaðarsambands
Skagafjarðar frá 1947, form. frá 1961. Fulltrúi á aðalfundum
Stéttarsambands bænda frá stofnun þess 1945. Fulltrúi
Hofshrepps á aðalfundum Samb. ísl. sveitarfélaga frá stofn-
un þess og jafn lengi í fulltrúaráði þess frá Norðlendinga-
fjórðungi. Fulltrúi á Kirkjuþingi frá 1957.
Rósinkrans Júlíus Rósinkransson,
f. 5. 7. 1892, að Tröð í Önundar-
firði. For.: Rósinkrans, bóndi í
Tröð, Rósinkransson og Guð-
rún Guðmundsdóttir, frá Graf-
argili. Maki: 20. 7. 1926 Sigríður
Guðrún Jónatansdóttir frá Hóli
í Önundarf. Börn: Jón f. 11. 12.
1926 og Anna Guðrún f. 27. 7.
1929. Var í SVS veturinn 1918-
‘19. Störf síðan: Bókari hjá Kf.
Önfirðinga, Flateyri 1919—‘23,
61