Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 66
Kaupfélagsstjóri Kf. Önf. 1925-26, Aðalbókari hjá Kf.
Stykkishólms 1926-‘46. Bókari hjá vegagerð ríkisins 1946-
‘69. Einn af stofnendum Kf. Önfirðinga og átti sæti í fyrstu
stjórn þess. Endurskoðandi reikninga Stykkishólmshr.
1930-‘46. í skólanefnd Stykkishólms í nokkur ár. í stjórn
Framsóknarfél. Stykkishólms frá stofnun þess til 1946. í
stjórn Vestfirðingafélagsins í Reykjavík um árabil.
Kormákur Ásgeirsson,
f. 31. 10. 1904 í Reykjavík og
ólst þar upp. For.: Ásgeir Ey-
þórsson, bókhaldari og kaup-
maður í Rvík og Jensína Björg
Matthíasdóttir. Maki: Ár 1922
Jóhanna Jónsdóttir frá Reykja-
vík, d. 1966. Börn: Ásgeir K.
Ásgeirsson, efnaverkfræðingur,
Boston, U.S.A. Sat SVS 1918-
‘19. Störf síðan: Sjómaður í
Rvík 1920-‘21, málari og tré-
smiður í New York 1921—‘23. Sjómaður í Boston, U.S.A.
1924—1969. Hefur lagt stund á frístundamálun. Bróðir,
Matthías, sat SVS 1918-‘20.
Sigurvin Einarsson,
f. 30. 10. 1899 að Stakkadal,
Rauðasandshr. V.-Barð. For.:
Einar Sigfreðsson frá Stakkadal
og Elín Ólafsdóttir frá Nausta-
brekku, Rauðasandshr. Maki:
Jörína Guðríður Jónsdóttir, kenn-
ari frá Blönduholti í Kjósarhr.
Börn: Rafn, Einar, Ólafur, Elín,
Björg Steinunn, Kolfinna og Sig-
urður Jón (látinn). Sat í SVS
1918—‘19. Menntun og störf síð-
62