Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 67
an: Kennaraskólinn 1920-‘23, framhaldsnám í Danmörku,
Svíþjóð og Finnlandi 1936. Skólastjóri barnask. í Ólafsvík
1923-‘32. í stjórn Sparisj. Ólafsvíkur 1925—‘32. Stofnandi
ungm.fél. Víkingur í Ólafsvík 1928 og stjórnarform. þess
1928-‘32. í hreppsn. Ólafsvíkurhrepps og oddviti hennar
1931—‘32. Einn af stofnendum Kf. Reykjavíkur 1932. Kenn-
ari í barnaskólum í Reykjav. 1932-‘43. Einn af stofnendum
Dósaverksmiðjunnar h.f. 1937 og í stjórn hennar frá stofn-
un til 1963. Bókari og gjaldk. hennar 1937-‘46 og framkv.
stj. 1946-‘63. Bóndi í Saurbæ á Rauðasandi 1947-‘52. í
stjórn Framsóknarfél. Reykjavíkur 1935-‘37 og stjórnar-
form. 1942-‘44. í stjórn Vestfirðingafélagsins í Reykjavík
1940—‘51. í stjórn stéttarfél. barnakenn.í Reykjavík. ogform.
hennar 1934—‘37. Formaður Eftirlitsráðs I. með opinberum
rekstri 1935-‘40. í stjórn Vinnumiðlunarskrifstofu ríkisins
og form. hennar 1939-‘43. í miðstjórn Framsóknarfl. frá
1956, en var lengi í varastjórn flokksins áður. í stjórn Fiski-
málasjóðs frá 1954 og form. hennar 1957-‘60. í stjórn
KRON 1956-‘62. í milliþingan. um atvinnul. unglinga 1938.
í milliþingan. í launamálum 1943. í milliþingan. um ríkis-
útgj. og formaður hennar 1958-‘60. í milliþingan. um
áfengism. 1964-‘66. í Kjararannsóknarn. frá 1963. Þing-
maður fyrir Barðastrandasýslu 1956-‘59 og þingm. fyrir
Vestfjarðakjörd. frá 1959—‘71. Fyrsti formaður NSS 1958-
‘59.
Sveinn Bjarnason,
f. 17. 5. 1885, á Illugastöðum,
Laxárdal, A-.Hún. d. 15. 6. 1960.
For.: Ingibjörg Guðmundsdóttir
og Bjarni Sveinsson. Maki: 15. 5.
1925 Björg Jóhanna Vigfúsdóttir
frá Grímsstöðum í Þistilfirði,
Börn: Bjarni, múrarameistari,
nú kaupmaður á Akureyri, Sól-
veig Ingibjörg, húsmóðir,og Árni,
starfsm. Landsb. ísl. í Reykjavík.
Sat SVS 1918—‘19. Störf áður:
63