Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 70
Einar Sigurðsson,
f. 28. 8. 1901, d. 29. 8. 1930.
Fæddist og ólst upp á Kross-
stekk í Mjóafirði. For.: Sigurð-
ur Þorsteinsson og Anna Árna-
dóttir. Brautskr. úr SVS 1920.
Störf síðan: Fyrst starfsmaður
Kf. Austfjarða, en síðan hjá
Heildverzluninni Herm. Þor-
steinsson á Seyðisfirði. Síðast
sjúklingur á Vífilsstöðum.
Friðjón Jónsson,
f. 7. 11. 1895 að Hofsstöðum,
Álftaneshreppi, Mýrum, og ólst
þar upp. For.: Sesselja Jóns-
dóttir og Jón Samúelsson, bú-
endur á Hofsstöðum. Maki: 16.
4. 1927 Ingibjörg Friðgeirsdóttir
frá Rauðamel ytri. Börn: Gestur,
f. 28. 6. 1928, Ólöf, f. 22. 1.
1930, Friðgeir, f. 1. 10. 1930,
Jón, f. 16. 9. 1939. Sat SVS
veturinn 1919-20. Störf síðan:
Búskaparstörf á Hofsstöðum hjá foreldrum sínum til 1927,
en tók þá við búinu, rekur það enn í samvinnu við Jón son
sinn. Var lengi í hreppsnefnd Álftaneshrepps, nokkur ár í
sýslunefnd. Lengi fulltrúi á fundum Kaupfélags Borgfirð-
inga og deildarstjóri nú um áraraðir. Skipaður formaður
Sjúkrasamlags Álftaneshrepps frá stofnun þess 1946, jafn-
framt séð um innheimtu sjúkrasamlagsgjalda og reiknings-
halds. Formaður Búnaðarfélags Álftaneshrepps í nærfellt
40 ár og er enn. í stjórn Ræktunarsambands Mýramanna
frá stofnun. Endurskoðandi Sparisjóðs Mýrasýslu.
66