Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Side 72
Jón, vélstjóri í Reykjavík, Ás-
mundur, skipstjóri í Reykjavík,
Dóróthea, húsmæðraskólakenn-
ari og húsfrú að Laugabóli N.-ís.,
Þórður, bifvélavirki í Reykjavík,
Gunnar vélstjóri á Flateyri, Stein-
ar, vélvirki á Flateyri, Gústaf,
flugmaður í Reykjavík, Þórdís,
húsfrú ísafirði. Brautskr. úr SYS
1920. Nám og störf síðan: Bú-
fræðingur frá Bændaskólanum á
Hvanneyri 1922. Bóndi að Veðr-
ará 1927-34. Starfsm. Kf. Önfirðingafrá 1934, hefur unnið
þar algeng verzlunarstörf, þó síðustu 15 árin eingöngu skrif-
stofustörf. Endurskoðandi Kf. Önfirðinga 1923-‘34. Endur-
skoðandi Sparisjóðs Önundarfjarðar um mörg ár. Átti um
tíma sæti í hreppsnefnd og einnig í sóknarnefnd. í stjórn
Búnaðarf. Flateyrarhr. yfir 20 ár og í stjórn Fóðurbl.fél.
Trúnaðarmaður Búnaðarfél. ísl. í 26 ár, mældi jarðabætur
og leiðbeindi á því sviði. Yar í nýbýlanefnd V.-ísafj.sýslu í
nokkur ár. Og meðal annars tók hann allmikinn þátt í ung-
mennafélagsstarfinu á yngri árum.
Guðmundur Stefánsson,
f. 15. 1. 1898 að Grímsstöðum,
ólst þar upp og á Álftanesi í
Álftaneshr. d. 5. 10. 1936. For.:
Stefán Valdason bóndi í Álftár-
tungu og kona hans Guðrún M.
Guðmundsdóttir. Fósturforeldr-
ar: Haraldur Bjarnason og Marta
M. Nielsdóttir. Maki 1936, Elín-
borg Ingunn Bjarnason. Braut-
skr. úr SVS 1920. Störf síðan:
Túlkur hjá enskum laxveiði-
mönnum á Langárfossi 1920. Var margar vetrarvertíðir á
68