Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 77
eigendafél. Hafnarfjarðar. Bræður hans, Jakob og Ágúst,
sátu einnig skólann veturinn 1919-‘20.
Magnús Stefánsson,
f. 30. 4. 1891, Heiðarseli, alinn
upp á Fremraseli í Hróarstungu,
N-Múl. For. Guðbjörg Jóseps-
dóttir og Stefán Magnússon, bú-
endur í Heiðarseli og Fremra-
seli. Maki: 30. 11. 1921, Arn-
björg Jónsdóttir frá Seljamýri í
Loðmundarfirði. Börn: Guð-
björg, gift Benedikt Thorarensen
í Þorlákshöfn, Anna María, gift
Hans Danielsen, Stefán flugstj.
látinn og Ragnar Jón flugvélstjóri. Sat SVS 1919—‘20. Nám
áður: Garðyrkjunám sumarið 1909, búfræðinám á búnaðar-
skólanum á Eiðum 1909-1911. Störf síðan: Verkstjóri hjá
Áfengisverzl., afgreiðslumaður Nýja dagblaðsins og Tím-
ans, formaður fasteignamatsnefndar í Reykjavík 1938-42,
dyravörður í Stjórnarráðinu í aldarfjórðung.
Matthías Ásgeirsson,
f. 3. 10. 1902 í Rvík og ólst þar
upp. Dáinn 1969. For.: Ásgeir
Eyþórsson, bókhaldari og kaup-
maður í Rvík og Jensína Björg
Matthíasdóttir. Maki: 8. 8. 1964
Rósa Bjarnadóttir. Sat SVS 1918
-‘20. Nám og störf síðan: Garð-
yrkjunám í Danmörku, garð-
yrkjustörf í Rvík. Garðyrkju-
ráðunautur Reykjavíkurborgar í
sex ár. Bróðir, Kormákur, sat
SVS 1918-T9.
73