Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 78
Matthías Einar Guðmundsson,
f. 5. 8. 1897 að Öndverðarnesi í
Grímsnesi. Ólst upp frá tveggja
ára aldri að Þingdal í Villinga-
holtshreppi. D. 5. 9. 1964. For.:
Guðmundur Guðmundss. bóndi
og kennari, og Sigríður Einars-
dóttir. Maki: I 29. 7. 1923,
Ragnheiður Kristín Kristjáns-
dóttir, frá Tálknafirði, skilin.
Maki: II 24. 8. 1946, Sigrún
Jónasdóttir frá Reykjarfirði
Barð. Börn: af fyrra hjónab. Sigríður Kristbjörg, f. 10. 8.
1924, Guðmundur, f. 27. 10. 1926 og Þórunn f. 6. 1. 1929.
Börn af seinna hjónab. Sverrir Jóhann, f. 18. 7. 1948. Sat
SVS 1919—‘20. Störf áður: Kennari í Villingaholtshr. 1918
-‘19. Störf síðan: Verzlunarm. í Rvík 1920-‘23, kennari á
Tálknafirði 1924-‘28, lögregluþjónn í Rvík frá 1930 til
æviloka.
Óskar Jónsson,
f. 16. 11. 1897 að Fjallaskaga í
Dýrafirði og ólst þar upp. Dáinn
6. 5. 1971. For.: Jón Gabríelsson
og Jensína Jensdóttir. Maki: 22.
5. 1921, Mikkalína Sturludóttir
frá Stað í Súgandafirði. Börn:
Anna Jens‘s f. 17. 8. 1921 og
Margrét Jensína f. 21. 7. 1931.
Brautskr. úr SVS 1920. Helztu
störf: 1920-‘22 verzlunarstörf.
Sjómaður 1914—‘19 og aftur 1923
-‘31. Vann við Kf. Þingeyrar 1921—‘23. Fluttist til Hafnar-
íjarðar 1931 og stundaði útgerð í 26 ár. Forstjóri og með-
eigandi í hraðfrystihúsi, salt og harðfiskverkunarstöð,
flest ár til 1957. Form. Samlags skreiðarframleiðenda um
skeið og einn af stofnendum þess. í stjórn SH 1950-‘54.
Framkvæmdastjóri Happdrættis Alþýðublaðsins 1961—‘63.
74