Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 80
Pétur Kristófer Pétursson,
f. 6. 9. 1896, að Arnartungu í
Staðarsveit, Snæf. ólst þar upp
og á Ingjaldshóli í Neshreppi.
For.: Pétur Kristófer Jónsson,
bóndi, ættaður frá Borgarholti
og Guðlaug Jónsdóttir, ljósmóð-
ir undan Eyjafjöllum. Maki: 22.
12. 1928, Guðbjörg Jónasdóttir
frá Öndverðarnesi. Börn:
Magnea, Pétur og Hrefna. Braut-
skráðist úr SVS 1920. Helztu
storf: Verzlunar- og skrifstofustörf. Hjá Kf. á Hellissandi
1920-‘22. Kaupmaður á Sandi 1923-‘29. Bóndi á Ingjalds-
hóli 1929-‘35. Starfsmaður hjá Kf. Hellisands í 19 ár.
Hefur starfað á skrifstofu J. B. Péturssonar í Reykjavík frá
1951.
Ragnar Hjálmarsson Ragnar,
f. 28. 9. 1898 að Ljótsstöðum,
Laxárdal, S.-Þing. For.: Hjálmar
Jónsson frá Skútustöðum og Ás-
laug Torfadóttir frá Ólafsdal.
Maki: 21. 7. 1945 Sigríður Jóns-
dóttir frá Gautlöndum. Börn:
Anna Áslaug, Sigríður og Hjálm-
ar Helgi. Brautskráður úr SVS
1920. Störf síðan og nám: Kf.
Þingeyinga 1920-‘21. 1921-‘42
tónlistarnám, píanó- og tónfræði-
kennsla, píanóleikur og kórstjórn í Kanada og Bandaríkj-
um N.-Ameríku. 1942-‘45 þjónusta í her Bandaríkjanna.
1945-‘48 tónlistarstörf í Bandaríkjunum. Frá hausti 1948
skólastjóri Tónlistarskóla ísafjarðar, söngkennari í skólum
bæjarins, ennfremur söngstjóri Sunnukórsins og Karlakórs
ísafjarðar. Organisti í ísafjarðarkirkju frá 1962. Tók mikinn
þátt í störfum Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi
76