Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 84
heildsölum í Manchester. Starfsmaður hjá Kf. Reykvíkinga
1922-‘23, kaupm. í Reykjavík 1923-‘24. Bóndi að Gríms-
stöðum 1924-‘46. Hótelstjóri við Flugvallarhótelið í Reykja-
vík 1946-47. í stjórn Sparisjóðs Mýrasýslu 1938-‘46.
Starfsmaður hjá Kf. Borgfirðinga frá 1947-‘63, sem slátur-
hússtjóri og skrifstofumaður.
Torfi Guðmundur Þórðarson,
f. 6. 11. 1901 í Reykjavík. For.:
Torfi Narfason og Guðrún Jó-
hannsdóttir. Maki: 10. 12. 1923,
Anna Úrsúla Björnsdóttir, látin
1956. Börn: Ásta f. 1924, Elín,
f. 1926 og Gunnar, f. 1932. Nám
áður: Verzlunarsk. ísl. í SVS
veturinn 1919—‘20. Störf og nám
síðan: Nam í Englandi í eitt og
hálft ár viðskiptafræði, félags-
fræði, ensku og frönsku. Verzl-
unarnámskeið í Þýzkalandi og Danmörku. Verzlunarmaður
í Reykjavík frá 1920-‘30, þar af kaupmaður í 4 ár. Starfs-
maður og síðar fulltrúi í Stjórnarráði ísl. frá 1931. Félags-
störf: Var í stjórn K.R. frá 1927 til ‘30. Formaður Í.R. frá
1939-‘44. Var í hópi Ólympíufara á Ólympíuleikunum í
Berlín sumarið 1936.
Þorlákur Jónsson,
f. 1. 9. 1900 að Gautlöndum,
Skútustaðahr. Alinn upp á Héð-
inshöfða á Tjörnesi. For.: Jón
Jónsson og Sigurveig Sigurðar-
dóttir. Maki: 5. 4. 1928, Sigur-
veig Guðný Óladóttir. Börn: Jón,
lögfræðingur, Ólafur, sakadóm-
ari, Anna Þóra, kennari og Jón
Óli, fiskkaupmaður á Akureyri.
Var í SVS 1919-‘20. Störf síðan:
Sýsluskrifari á Akureyri frá 1922-
80