Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 85
‘25, ráðinn að nýju af Dómsmálaráðherra 1929 og þá sem
fulltrúi. Var fulltrúi í Fjármálaráðuneytinu frá og með
1947-58.
Þorvaldur Jónsson,
f. 20. 3. 1900, d, 11. 5. 1965,
fæddur og alinn upp að Reykjum
í Mjóafirði. For.: Jón Guðjóns-
son og Agnes Jónsdóttir. Maki:
I 5. 6. 1922, Helga Árnadóttir frá
Eskifirði d. 17. 3. 1962, fóstur
börn þeirra, Geir og Halla. Maki
II 12. 12. 1964, Ingigerður Bene-
diktsdóttir frá Eskifirði. Braut-
skr. úr SVS 1920. Störf síðan:
Bókari hjá Hinum sameinuðu
íslenzku verzlunum á Reyðarfirði 1920-‘22. Nathan og
Olsen, Reykjavík 1925-‘30. Kaupmaður í Reykjavík 1930-
‘32 og 1933—‘36. Afgreiðslu- og skrifstofumaður hjá Nafta
h.f. 1936-‘48. Síðan lengi starfsmaður hjá Bræðurnir Orms-
son. 1963 meðeigandi og starfsmaður Ólafsson og Lorange,
heildverzl. Var nokkur ár í stjórn Sjúkrasamlags Reykja-
víkur.
Þórður Pálmason,
f. 23. 4. 1899, að Höfða á Höfða-
strönd, Skagafj.s. og ólst þar upp
og á Hofsósi. For.: Pálmi Þór-
oddsson prestur og Anna H.
Jónsdóttir. Maki: 30. 8. 1928,
Geirlaug Ingibjörg Jónsdóttir,
frá Bæ í Skagaflrði. Börn: Anna
Fríða, Pálmi og Þorbjörg. Braut-
skr. úr Verzlunarskóla ísl. 1916.
Var í SVS 1919-20. Nám og
störf síðar: Nam hjá Samvinnu-
félögunum í Englandi og Danmörku, var bókhaldari hjá
Kf. Skagfirðinga 1922-28. Kfstj. í Vík í Mýrdal 1928-32.
6
81