Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 87
1930
Ásdís Ásmundsdóttir,
f. 18. 8. 1912 á Akranesi. For.:
Þóra Þorvaldsdóttir og Ásmund-
ur Magnússon. Maki: 3. 8. 1933,
Júlíus Þórðarson. Börn: Guðrún
Edda, Ragnheiður, Emelía Ásta,
Þórður Ás, Ásdís Elín og Gunn-
hildur. Brautskr. úr SVS 1930.
Störf síðan: Verzlunarstörf þar
til hún giftist 1933.
Áskell Sigurjónsson,
f. 13. 3. 1898 að Sandi í Aðaldal
og átti þar heima til 1906, á
Einarsstöðum í Reykjadal 1906-
‘13 á Litlu-Laugum frá 1913.
Foreldrar: Sigurjón Friðjónsson,
skáld og bóndi á Sandi, Einars-
stöðum og Litlu-Laugum og
kona hans Kristín Jónsdóttir.
Maki: 22. 8. 1931, Dagbjört
Gísladóttir frá Hofi í Svarfaðar-
dal. Börn: Eyvindur f. 22. 7.
1932 bóndi í Laugafelli, Halldóra f. 22. 12. 1933, gift í
Reykjavík. Ingibjörg f. 2. 6. 1935, gift á Húsavík. Þorsteinn
f. 18. 4. 1937, á Akureyri, Kristín f. 30. 8. 1939, gift í Egils-
staðakauptúni og Ingunn f. 7. 7. 1944, búandi á Selási í
Reykjadal. Brautskr. úr SVS 1930. Störf síðan: Ráðs-
maður og bryti við Héraðsskólann að Laugum 1930-‘32,
bóndi á Litlu-Laugum 1932-‘43. Reisti nýbýlið Laugafell í
landi Litlu-Lauga 1943-‘44. Bóndi þar frá 1944. Bóksali í
83