Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 88
umboði Bóksalafél. ísl. 1932- 55. Reikningshaldari fyrir
Húsmæðraskólann á Laugum frá 1946, í stjórn Búnaðarfél.
Reykdæla og formaður þess 1943-‘54. í stjórn Ræktunar-
sambandsins Smára frá stofnun þess 1948. í stjórn Spari-
sjóðs Reykdæla frá 1942-‘62 og oddviti frá 1946 til 1962.
Sýslunefndarformaður um skeið.
Erlendur Vilhjálmsson,
f. 11. 9. 1910 að Eyrarbakka,
Árn. For.: Gíslína Erlendsdóttir
og Vilhjálmur Ásgrímsson.
Maki: 7. 5. 1937, Herdís Guðna-
dóttir. Börn: Guðni. Brautskr.
úr SVS 1930. Störf síðan og
frekara nám: Óreglulegur nem-
andi í hagfr. við SVS 1930-31.
Gagnfræðapróf frá Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga 1931, Stúd-
entspróf frá M.R. 1935. Nam
hagfræði við háskólann í Osló 1935-‘36. Hóf störf hjá
Tryggingarstofnun ríkisins 1. 5. 1936 og hefur verið deildar-
stjóri í Lífeyrisdeild síðan. Formaður og framkvæmdastjóri
Byggingarfélags alþýðu frá 1954. Kvikmyndaeftirlitsmaður
frá 1967. Formaður í velferðarnefnd aldraðra síðan 1967. í
nefnd sem fjallaði um heimilishjálp fyrir aldraða síðan 1968.
í nefnd um lífeyrissj. fyrir alla landsmenn 1967-‘69 og sér-
stakan lífeyrissjóð fyrir bændur. Hefur verið formaður í
Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, formaður fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksins í Reykjavík, átti sæti í miðstjórn og fram-
kvæmdastjórn Alþýðuflokksins.
Guðmundur Sigurðsson,
f. 27. 2. 1912 í Skildinganesi við Skerjafjörð, ólst þar upp
og í Borgarnesi. Foreldrar: Sigurður Helgason, bóndi í
Hvammi í Hvítársíðu, Borgarf., og Helga Jónsdóttir. Maki
I: 6. 10. 1934, Anna Guðmundsdóttir. Skildu. Maki II:
29. 1. 1944, Fjóla Haraldsdóttir frá Vestmannaeyjum. Börn:
Af fyrra hjónabandi, Guðmundur B. f. 6. 8. 1935, læknir í
84