Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 89
Rvík. Af seinna hjónabandi:
Steinunn Björk, f. 17. 6. 1944 og
Óttarr, f. 29. 4. 1948, við lækna-
nám. Sat SVS 1928—‘30. Störf og
nám síðan: í verzlunarskóla í
Kiel og Frankfurt am Main
1932-‘34. Starfsmaður í endur-
skoðunardeild Landsbanka ísl.
1934-‘39. Fulltrúi hjá Skipaútg.
ríkisins 1939—‘56. Á innflutnings-
og gjaldeyrisskrifst. 1956—‘57.
Fulltr. í aðalbókh. Landsbank-
ans frá 1957. Fékk gullstjörnu Stúdentafélags Reykjavíkur
1962. Hefur samið fjölda gamanþátta, sem fluttir hafa verið
í útvarp og víðar, einnig eru ýmsar lausavísur hans víð-
frægar. Rit: Dýrt spaug (Heimslystarvísur og hermiljóð)
1962. Gaf út skopblaðið Háðfuglinn (fjögur tölublöð) 1949.
Ritstjóri Útvarpstíðinda 1953. Samdi skopleikinn Svartur á
leik (sýndur í Rvík 1956) og auk þess, ásamt Haraldi Á.
Sigurðssyni, skopleikina Gullöldin okkar (1957) og Tunglið,
tunglið taktu mig (1958). Maki II, Fjóla Haraldsdóttir, sat
Hildibrandur Guðröður Jónsson,
f. 2. 1. 1908 á Neðri-Miðbæ,
Norðfirði. For.: Jón Björnsson
bóndi á Neðra-Miðbæ og kona
hans Sigríður Björnsdóttir frá
Þverfelli, Lundareykjadal. Maki:
7. 9. 1935, Halldóra Sigfinns-
dóttir frá Borgarf. eystri. Börn:
Friðjón, Hákon, Sigríður og
Ágúst. í SVS 1928-29 aftur
haustið 1929 en hætti fyrir jól
vegna veikinda. Störf síðan: búð-
arafgreiðslum. í sept. 1931-1. 10. 1937 hjá Kf. Fram, en
síðan kaupfélagsstjóri þar. í stjórn SÍS frá 1964. í full-
trúaráði Samvinnutrygginga frá stofnun þeirra. Formaður
SVS 1929—‘31.
85