Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 92
nesinga Minni-Borg, eitt ár 1931-‘32. Bókari hjá Sláturfélagi
Suðurl. frá 1934 til dauðadags 11. 7. 1969. Bróðir, Sigfús
Helgi, sat SVS 1920-22.
Kolbeinn Björnsson,
f. 25. 3. 1909, að Unastöðum,
Kolbeinsdal í Skagafj.s. For.:
Björn Björnsson, bóndi Una-
stöðum frá Syðra-Garðshorni í
Svarfaðardal og Guðbjörg Guð-
jónsdóttir frá Húsabakka S.-
Þing. Maki: 21. 12. 1936, Guð-
munda Sigríður Halldórsdóttir,
frá Grund í Súðavík. Börn:
Sverrir f. 1936, Sævar Björn f.
1945 og Ævar Halldór f. 1954.
Brautskr. úr SVS 1930. Störf síðan: Við síldareftirlit o. fl.
1931-39, verkstjóri hjá Söltunarstöðinni Sunnu h.f. á
Siglufirði 1939-‘46. Rak eigin síldarsöltun frá 1946-‘56.
Verkstjóri hjá Söltunarstöðinni Borgum á Raufarhöfn 1957.
Starfsmaður hjá Kooperativa Förbundet í Stokkhólmi og
Skandiakonserv, Ellös. í Svíþjóð, við síldarkaup og eftir-
lit 1958-‘64. Starfsmaður við bensínafgr. í Reykjavík frá
1965.
Metúsalem Stefánsson,
f. 5. 10. 1908 á Mýrum í Skrið-
dal, S.-Múl. For.: Stefán Þór-
arinsson, hreppstjóri og Jónína
S. Einarsdóttir. Maki: 3. 1. 1936,
Svava Sigurðardóttir. Börn:
Edda Kolbrún. Brautskr. úr SVS
1930. Störf síðan: Við brúar-
smíði til 1936, en síðan starfs-
maður hjá SÍS.
88