Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 93
Ólafur Magnússon,
f. 5. 1. 1907 að Víðinesi, Fossár-
dal, Beruf. S.-Múl., heimkynni
frá 5 ára aldri í Neskaupstað.
For.: Sigrún Sigríður Gísladóttir
og Magnús Jónsson. Maki: Sig-
ríður Bjarnadóttir (d. 24. 7.
1957). Börn: Tryggvi f. 1. 6.
1940 og Loftur f. 24. 2. 1942.
Brautskr. úr SVS 1930. Störf
síðan: 1930—‘33 ýmis störf við
sjávarútveg í Neskaupstað. Bæj-
argjaldk. á Neskaupstað 1933-38. Bókari Kf. Fram á
Nesk. 1939-‘42 og 1945-‘56. Fluttist þá til Reykjavíkur,
vann 3 ár á skattstofunni í Kóp, og önnur 4 við ýmis skrif-
stofustörf í Reykjavík. Fluttist til Egilsstaða vorið 1963 og
vann fyrstu 3 árin á Skattst. Austurlandsumdæmis á Egils-
stöðum. Hefur síðan rekið sjálfstæða bókhalds- og endur-
skoðunarskrifst. í Egilsstaðakauptúni. Bæjarfulltrúi í Nes-
kaupstað 1934-‘46. Átti sæti í öllum nefndum bæjarstjórnar.
í skattanefnd 1934-‘40. í stjórn sjúkrasaml. Neskaupstaðar
1939- 56.
Ólafur Jónsson,
f. 3. 3. 1908, að Kambi í Reyk-
hólasveit, A.-Barðastrandasýslu.
For.: Jón H. Brandsson, bóndi
og Sesselja Stefánsdóttir. Maki:
28. 7. 1945, Arnþrúður Jóns-
dóttir. Börn: Snjólaug, við laga-
nám í H.Í., Jón, við læknanám
í H.í. og Örn í Menntaskóla
Reykjavíkur. Brautskr. úr SVS
1930. Störf síðan og frekara
nám: Vann hjá Kf. Önfírðinga
á Flateyri 1930—‘31. Stundaði nám við Kaupmannaskólann
í Kaupmannahöfn 1932—‘33. Vann við Raftækjaverzlun ís-
lands h.f. sem bókari og gjaldkeri 1934-‘35, og síðan sömu
89