Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 94
störf hjá Raftækjaeinkasölu ríkisins til 1939, er hann ásamt
fleirum stofnaði Electric h.f. í Reykjavík, sem hann hefur
unnið við síðan og stjórnað ásamt öðrum, og lengst af sem
annar aðaleigandi.
Óskar Guðlaugsson,
f. 5. 8. 1909 á Akureyri. For.:
Petrína Þórey Sigurðardóttir og
Guðlaugur Sigurðsson frá Öldu-
hrygg í Svarfaðardal. Maki: 16.
4. 1958, Guðrún Jónsdóttir.
Brautskr. úr SVS 1930. Störf og
nám síðan: Skósmíðanám, hefur
síðan unnið við skósmíði, en
síðustu árin við verkstjórn hjá
Reykjavíkurborg.
Sigurður Sigmundsson,
f. 19. 11. 1911 í Reykjavík og
ólst þar upp. For.: Sigmundur
Sigmundsson skipstjóri og fyrri
kona hans Magnea Sigríður Sig-
urðardóttir, bæði úr Hafnar-
firði. Maki: 29. 9. 1934, Rakel
Sigríður Gísladóttir, frá Sölva-
bakka, A.-Hún. Börn: Magnea
Sigríður f. 3. 1. 1939, kennari,
Jón, f. 18. 6. 1942, húsasmiður
og Sigurður Friðrik f. 17. 10.
1949, búfræðikandidat frá Hvanneyrarskóla. Brautskr. úr
SVS 1930. Störf síðar og nám: Námsdvöl í Edinborg,
sumarið 1928. Við nám og störf í New York 1940-‘41,
stundaði verzlunar- og skrifstofustörf í Reykjavík 1930-‘40.
Skjalaþýðari og dómtúlkur hjá brezka og síðar ameríska
setuliðinu (skaðabótadeild) 1941-42. Starfsm. í borgar-
skrifstofum Reykjavíkur frá júní 1944, skipaður fulltrúi hjá
90