Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 99
1940
Ásta Björg Friðriksdóttir Hansen
f. 6. 6. 1920, á Sauðárkróki og
alin þar upp. For.: Jósefína Er-
lendsdóttir Hansen frá Beina-
keldu, og Friðrik Hansen frá
Sauðá v. Sauðárkrók. Maki: 8.
5. 1943, Friðrik Pálmason, bóndi
Svaðastöðum, Skagaf. Börn:
Pálmi vélstjóri f. 1944, Friðrik
Hansen, f. 1950 og Anna Halla
f. 1962. Brautskr. úr SVS 1940.
Störf og nám síðar: Við Kvenna-
skólann á Blönduósi 1941-42, hélt heimili fyrir föður sinn
þar til hún giftist. Hefur fengizt smávegis við ljóðagerð.
Ástgeir Ólafsson, (Ási í Bæ),
f. 27. 2. 1914, í Vestmannaeyjum.
For.: Kristín Jónsdóttir og Ólaf-
ur Ástgeirsson, bátasmiður.
Maki: 15. 3. 1947, Friðmey
Eyjólfsdóttir. Börn: Gunnlaug-
ur, f. 23. 4. 1949, Kristín, f. 3. 5.
1951, Eyjólfur, f. 16. 5. 1957 og
Ólafur, f. 19. 9. 1960. Brautskr.
úr SVS 1940. Störf síðan: Sjó-
maður frá 1940-45. Skattstofan
í Vestm. 1945-48. Bæjarútg.
Vestm. 1948-‘49. Formaður á smærri vélbátum árin 1953-
‘62 og um leið útgerðarm. Vann lengi margskonar störf
fyrir verkalýðsfélögin. Endurskoðandi ýmissa bæjarreikn-
inga um langt skeið. í niðurjöfnunarnefnd um fjölda ára.
Bæjarritari í Vestm. 1966-‘68. Við vinnu í Grænlandi 1969.
95