Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 100
Hefur skrifað nokkrar smásögur, útvarpsleikrit, skáld
söguna, „Breytileg átt“, þátt um sjómennsku sína, „Sá
hlær bezt“, þátt um Binna í Gröf í bókinni Aflamenn. Rit-
stjóri Eyjablaðsins 1945-‘48. Ritstj. Spegilsins 1968-70.
Gaf út Eyjavísur 1970. Bók um Grænland haustið 1971.
Auður Kristinsdóttir,
f. 10. 2. 1921, að Hofsósi í
Skagafjarðarsýslu. For.: Sigur-
lína Á. Gísladóttir og Kristinn
Erlendsson, kennari. Maki: 12.
6. 1943, Árni Ingimundarson.
Börn: Ingimundur, Guðrún og
Kristín Sigurlína. Brautskr. úr
SVS 1940. Störf síðan: 2 ár á
skrifstofu Landsímans á Akur-
eyri og s.l. 15 ár á skrifstofu hjá
Kf. Eyfirðinga Akureyri við end-
urskoðun.
Björn Eysteinsson,
f. 26. 8. 1920 að Meðalheimi,
Ásum A.-Hún. Á Hafsstöðum,
Skagaströnd til fermingaraldurs,
síðar Hnausum í Þingi og Guð-
rúnarstöðum, Vatnsd. For.: Ey-
steinn Björnsson, síðast bóndi
að Guðrúnarstöðum í Vatnsd.
og Guðrún Gestsdóttir. Maki:
3. 3. 1945, Sigrún Jónsdóttir.
Börn: Erna Guðrún, Eysteinn,
og Hanna Ragnheiður. Brautskr.
úr SVS 1940. Störf síðar: Hjá Kf. Héraðsbúa á Reyðarfirði
vorið 1941 við störf utanbúðar, skrifstofum. 1942-47.
Aðalbókari 1947-1967, síðan fulltrúi kaupfélagsstjóra á
Reyðarfirði. Var formaður umf. Vals í nokkur ár, hefur
haft með höndum framkvæmdir fyrir Byggingarfélag verka-
manna á Reyðarfirði síðan það var stofnað og verið í stjórn
þess. Setið í hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps 1955—‘58
96