Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Blaðsíða 101
og 1962 og síðan. Var í stjórn Lestarfélags Búðareyrarþorps
Reyðarflrði um árabil og bókavörður síðan 1946.
Bolli Þóroddsson,
f. 16. 1. 1918 að Einhamri,
Hörgárdal og var þar til 4 ára
aldurs,síðan að Vallholti, Glæsi-
bæjarhreppi, Eyjafjs. For.: Þórey
Sigurðard. ogÞóroddur Magnús-
son. Maki: 26. 9. 1942, Svanhvít
Hjartardóttir. Börn: Hjörtur og
Eyþór, tveir fóstursynir, Ragnar
Jakobsson og Hjörtur Hjartar-
son. Brautskráður úr SVS 1940.
Nám og störf síðan: Meira fiskimannapróf hjá Fiskifél. ísl.
síðar iðnnám í vélvirkjun og Vélskólinn í Reykjavík. Hefur
starfað ýmist við vélstjórn á skipum, verkstjórn í vélsmiðju
eða við uppsetningu véla í orkuverum.
Davíð Davíðsson,
f. 7. 11. 1922, í Reykjavík. For.:
Davíð Jónsson, lögregluþj. og
Kristín Guðmundsdóttir. Maki:
17. 2. 1953, Ester Helgadóttir.
Börn: Guðmundur Kjartan, f.
24. 8. ‘53, Edda, f. 7. 3. ‘55,
Davíð, f. 26. 1. ‘58, Bjarni, f. 1. 1.
‘59 og Kári, f. 4. 8. ‘70. Brautskr.
frá SVS 1940. Nám síðar: Stúd-
ent M.R. 1944, læknisfræðipr.
H.í. 1953. Framhaldsnám í líf-
eðlisfr. við University College í London og meinafræði við
Postgraduate school of London 1954—‘57. Störf: Ritari í
landsbanka ísl. 1941-‘42 og Sparisj. Reykjav. og nágr.
1941-44. Sem kandidat á Landsp. og í Svíþjóð. Aukakenn-
ari í líffærafræði við tannlæknadeild H.í. haustmisserið 1949.
Prófessor í lífefna- og lífeðlisfræði læknadeildar H.í. frá
1957, staðgengill héraðslæknis í Borgarnesi 1953, yfir-
læknir við rannsóknardeild Landsspítalans frá 1958. í
7
97