Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 102
miðstjórn Læknafélags Reykjavíkur frá 1960. Hefur látið
frá sér fara mikinn fjölda af ritum, greinum og erindum um
læknisfræðileg efni.
Guðmundur Eggert Þorsteinsson,
f. 21. 1. 1915, að Ytri-Þorsteins-
stöðum, Haukadal, Dalasýslu.
For.: Þorsteinn Þorvarðarson,
bóndi þar og kona hans Guð-
fínna Eyjólfsdóttir. Maki: 25.
11. 1945, Gyða Sigurveig Þór-
arinsdóttir. Börn: Einar Hauk-
berg f. 4. 1. 1947, Alda f. 20. 6.
1950, Eyjólfur Guðsteinn, f. 16.
8. 1956, Þórarinn Guðni, f. 10.
10.1958 og Valborg, f. 6. 1. 1963.
Brautskr. úr SVS 1940. Störf síðan: Verkamaður hjá brezka
hernámsliðinu í eitt ár, í nær 2 ár við bókaverzlun Finns
Einarssonar í Reykjavík. Hjá Tollstjóraskrifstofunni í 13
ár. Sem bóksölumaður víða um land um 4 ár. Lauk síðan
námi sem löggiltur fasteignasali og hefur síðan rekið sína
eigin fasteignasölu í Austurstræti 20 í Reykjavík. Hefur
unnið við margvísleg félagsstörf t.d. í Breiðfirðingafélaginu
og á vegum Sjálfstæðisflokksins, einnig hefur hann starfað
í mörgum nefndum fyrir Kópavogskaupstað sem fulltrúi
Hálfdán V. Einarsson,
f. 31. 5. 1917 að Hafranesi í
Reyðarfirði. For.: Einar Frið-
riksson og Guðrún Hálfdánard.
Maki: 27. 6. 1942, Ingibjörg G.
Erlendsdóttir. Börn: Erlendur, f.
16. 10. 1942, Kjartan, f. 23. 3.
1946, Hilmar Þór, f. 29. 12. 1947.
Guðrún Vilborg, f. 10. 12. 1952
og Einar Sveinn, f. 13. 3. 1954.
Sat í SVS 1938-‘40. Störf síðan:
Verkamaður 1940-‘42. Tollvörð-
Sjálfstæðisflokksins.
98