Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 104
á Borðeyri síðan á Brú til 1957. Frá 1957 stöðvarstjóri Pósts
og síma á Blönduósi. í hreppsnefnd og skattanefnd Bæjar-
hrepps í nokkur ár, þar til hann fluttist þaðan. í skattanefnd
Blönduóshrepps í nokkur ár. í stjórn Kf. Húnvetninga
síðan 1968.
Helgi Jóhannesson,
f. 11.10.1915aðHafþórsstöðum,
Norðurárdal, Mýr. og átti þar
heima til 3 ára aldurs, síðan á
Svínhóli í Dölum. For.: Hall-
dóra Helgadóttir og Jóhannes
Ólafsson, barnakennari og bóndi.
Maki: 18. 8. 1946, Þóra Þorleifs-
dóttir. Börn: Halldóra, íþrótta-
kennari f. 11. 6. 1946 og Hörður,
kennari, f, 28. 2. 1949. Brautskr.
úr SVS 1940. Störf síðan: Tvö
ár við verzlunarstörf í Reykjavík. Frá árinu 1942 og síðan
unnið á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur, síðustu ár-
in sem deildarfulltrúi og við gjaldkera og fjármálastörf.
Helgi Sæmundsson,
f. 17. 7. 1920 á Stokkseyri, en
fluttist 15 ára til Vestmanna-
eyja og var þar til 19 ára aldurs.
For.: Sæmundur Benediktsson,
sjómaður og verkamaður á
Stokkseyri og kona hans Ástríð-
ur Helgadóttir. Maki: 23. 10.
1943, Valný Bárðardóttir frá
Hellissandi. Börn: Helgi Elías,
Gísli Már, Sæmundur, Gunnar
Hans, Óttar, Sigurður og Bárður.
100