Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 105
Brautskr. úr SVS 1940. Störf síðan: Blaðamaður við Al-
þýðublaðið 1943-‘52. Ritstjóri Alþýðublaðsins 1952-60.
Ritstjóri tímaritsins Andvara og starfsmaður Bókaútgáfu
Menningarsjóðs frá ársbyrjun 1960. í úthlutunarnefnd
listamannalauna frá 1952, (formaður hennar samfleytt frá
1966). í Menntamálaráði íslands frá 1956 til sumarsins 1959
og frá hausti 1959 (formaður 1956-‘59 og 1959-1967, en
varaform. frá 1967). í dómnefnd um bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs frá 1961. í nefnd, sem úthlutar starfs-
launum listamanna, frá 1969. Formaður Sambands bindind-
isfélaga í skólum og átti lengi sæti í stjórn Sambands ungra
jafnaðarmanna og síðar í miðstjórn Alþýðuflokksins, síðast
frá 1968. Hefur þýtt margar bækur m.a. eftir Warwick
Deeping, Mikael Sjólókoff og Arnulf Överland. Hefur
ritað margt um bókmenntir, menningarmál og stjórnmál í
blöð og tímarit og ílutt mörg útvarpserindi. Bækur: Sól yflr
sundum (æskuljóð) og í minningarskyni (greinasafn). Son-
ur Gunnar Hans lauk prófi í SVS 1971.
Hermann Guðmundsson,
f. 12. 6. 1917, að Botni í Súg-
andafirði og var þar til 10 ára
aldurs, en fluttist þá til Suður-
eyrar í Súgandaf. For.: Guð-
mundur Ágúst Halldórsson,
bóndi í Botni og seinni kona
hans Sveinbjörg Hermannsdótt-
ir. Maki: 2. 2. 1946, Þórdís
Ólafsdóttir. Börn: Sólrún f. 7.
10. 1945, Sveinbjörg, f. 25. 12.
1946, Herdís Jóna, f. 24. 6. 1949,
Guðmundur Oskar, f. 25. 5. 1950 og Halldór Karl f. 6. 12.
1958. Brautskr. úr SVS 1940. Störf síðan: Hjá Kf. Súgfirð-
inga á Suðureyri, 1941—‘46. Póst og símstjóri á Suðureyri
frá 1946. Bóksali frá 1946. í hreppsnefnd Suðureyrarhrepps
1946-66, þar af oddviti 1958—‘66. Formaður Sjúkrasaml.
101