Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 106
Suðureyrarhrepps frá stofnun þess 1944. Formaður skóla-
nefndar Barnaskóla Suðureyrar 1946-‘50. í sóknarnefnd
1954—‘58. Rekið söluskrifstofu Flugfélags íslands á Suður-
eyri frá 1965. Sonur hans, Guðmundur Óskar, sat í SVS
1970-72.
Jóhannes Guðmann Kolbeinsson,
f. 3. 7. 1917 að Eyvík í Gríms-
nesi, Árness. For.: Kolbeinn Jó-
hannesson og Steinunn Magnús-
dóttir. Maki: 19. 5. 1951, Hilde-
gard Sievert, skilin ‘67. Börn:
Kolbrún Edda, f. 25. 1. ‘55 og
Ari Þórólfur, f. 10. 7. ‘59. Braut-
skr. úr SVS 1940. Störf síðan:
Trésmíði, raflagnir, ritvélavið-
gerðir og pípulagnir til 1944.
Eftir það fastur starfsmaður
Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur við viðgerðir og eftirlit,
eftirlitsmaður hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, frá því að fyrir-
tækin voru aðskilin. Hefur átt sæti í fulltrúaráði Starfs-
mannafélags Reykjavíkur frá 1960 að undanskildu er hann
átti sæti í stjórn félagsins 1963—‘65, hefur þrisvar átt sæti á
þingi BSRB, þar af einu sinni sem 1. varafulltrúi.
Jóhannes Þ. Jónsson,
f. 20. 1. 1916 að Suðureyri við
Súgandafjörð. For.: Jón Einars-
son og Kristín Kristjánsdóttir.
Maki: 10. 10. 1943, Svava Valdi-
marsdóttir. Börn: Haraldur,
Þórður, Aðalheiður, Guðrún
Kristín og María Þrúður. Braut-
skr. úr SVS 1940. Störf síðan:
Kaupfélagsstj. hjá Kf. Súgfirð-
inga 1940-‘65, síðan innheimtu-
stjóri hjá SÍS í Reykjavík.
102