Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 108
Kristleifur Jónsson,
f. 2. 6. 1919, Varmalæk, Borgarf.
og ólst þar upp. For.: Jón
Jakobsson, bóndi á Varmalæk og
og kona hans Kristín Jónatans-
dóttir. Maki: 18. 2. 1950, Auður
Jónsdóttir. Börn: Magnea, f.
11.1.1952, Kristín Erla, f. 22.10.
1954 og Jón Örn, f. 6. 12. 1958.
Brautskr. úr SVS 1940. Nám
og störf síðan: Nám við Bar-
Lock - Institutet, Stokkhólmi
1946 og ‘47 og Polytecnic, London 1947. Gjaldkeri hjá
Kf. Borgarf. Borgarn. 1941-‘45. Endurskoðandi hjá SÍS
1948-‘53. Aðalféhirðir SÍS 1953—‘67 og bankastjóri Sam-
vinnubankans frá 1. 1. 1968.
Lára Þorgeirsdóttir,
f. 17. 12. 1917 að Grafarbakka,
Hrunamannahr. Árness. For.:
Þorgeir Halldórsson og Halla
Þorsteinsdóttir. Brautskr. úr SVS
1940. Störf síðan: Skrifstofu-
störf hjá: Mjólkurbúi Flóa-
manna, Selfossi, Belgjagerðinni
h.f., Reykjavík og Gúmmívinnu-
stofunni h.f., Reykjavík.
Lárus Einarsson,
f. 23. 3. 1922 í Vestmannaeyjum
og ólst þar upp. For.: Einar
Lárusson, málari og Sigrún Vil-
hjálmsdóttir. Hóf nám í SVS
haustið 1939, en varð að hætta
námi vegna veikinda og hefur
verið sjúklingur síðan.
104