Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 111
verzlun J. S. Edwald á ísafirði, 1944-54, afgreiðslu- og
fulltrúastörf hjá Stefán Thorarensen h.f. lyfjaheildverzlun í
Reykjavík. 1954-‘56 hjá íslenzka Verzlunarfélaginu h.f. í
Reykjavík. 1956 einn af hvatamönnum að stofnun Innkaupa-
sambands Apótekara ,,Pharmaco“ h.f. Varð einn af 7
stofnendum og veitti því fyrirtæki forstöðu til 1966. Arið
1966 hóf hann rekstur FARMASÍA h.f. umboðs og heild-
verzlun og veitir henni forstöðu ásamt dótturfyrirtæki,
AMANTÍ h.f., er framleiðir snyrti- og hreinlætisvörur.
Ólöf Elísabet Árnadóttir,
f. 31. 1. 1920 á Oddgeirshólum,
Hraungerðishreppi, Árnessýslu
og ólst þar upp. For.: Elín Stein-
dórsdóttir Briem og Árni Árna-
son, búandi hjón á Oddgeirs-
hólum. Maki: 9. 9. 1944, Jón
Ólafsson frá Fagradal, Mýrdal.
Börn: Steingerður, f. 10. 4. 1945,
Ólafur, f. 13. 5. 1946, Árni
Heimir f. 24. 4. 1950, Kjartan,
20. 11. 1952, Skafti, 6. 5. 1956.
Brautskr. úr SVS 1940. Störf síðan: Skrifstofustörf hjá Kf.
Árnesinga á árunum 1941-‘44. Eiginmaður Jón Ólafsson,
brautskr. úr SVS 1940 og börn Steingerður 1963 og Ólafur
1964.
Páll Þórir Beck,
f. 16. 2. 1921 að Búðareyri,
Reyðarfirði. For.: Eiríkur Beck
og Margrét G. Beck. Maki: 31.
11. 1951, Guðbjörg Helgadóttir
Beck. Börn: Eiríkur f. 11. 11. ‘51,
Margrét f. 7. 2. ‘53, Páll Emil,
f. 21. 11. ‘54 og Hermann f.
26. 6. ‘56. Brautskr. úr SVS 1940.
Störf síðar og nám: Hjá Kf. A.-
Skaftfellinga 1942-‘44. Stund-
aði nám í University of North
107