Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Side 112
Dakota í blaðamennsku og stjórnvísindum (pol. science)
frá 1945-‘49. Blaðamaður hjá Tímanum 1950 og jafnframt
kennari í Gagnfræðaskólanum v. Lindargötu. Blaðam. hjá
Alþýðublaðinu 1951—‘54. Tollvörður í Reykjavík árin
1954—‘56 og blaðam. hjá Vísi 1956-‘60. Kennari við Gagn-
fræðaskólann á Höfn í Hornafirði frá 1961.
Ragnar Ármann Magnússon,
f. 25. 3. 1917, á Ketu, Skaga,
Skagafj.s. For.: Magnús A.
Árnason bóndi á Ketu og Sigur-
björg Sveinsdóttir. Maki: 15. 5.
1943, Svanlaug Ásmundsdóttir,
skilin 1970. Börn: Sigurbjörg f.
28. 3. 1944, húsfrú í Reykjavík,
Marta, f. 15. 12. 1946, skrif-
stofustúlka í Reykjavík, Hrafn-
hildur, f. 10. 3. 1948, við há-
skólanám í Frakklandi og Ragn-
heiður, f. 12. 9. 1949. við háskólanám í Reykjavík. Brautskr.
úr SVS 1940. Störf síðan og frekara nám: Próf sem löggiltur
endurskoðandi 1949. Hóf í ársbyrjun 1943 störf og nám í
endurskoðun hjá N. Manscher & Co. endurskoðunarskrif-
stofu í Reykjavík og vann þar til ársloka 1951. Hefur rekið
sjálfstæða endurskoðunarskrifstofu í Reykjavík frá 1951.
í stjórn Félags lögg. endurskoðenda 1958—‘61. Bróðir
Sigurður Ármann, stórkaupmaður í Reykjavík brautskr.
úr SVS 1940.
Sigurmundur Jónsson,
f. 27. 8. 1922 í Hafnarfírði, ólst frá tveggja ára aldri upp í
Rvík. For.: Jón Þorkelsson, sjómaður og Vigdís Guð-
mundsdóttir. Maki: 30. 9. 1944, Herdís Hlíf Ásgeirsdóttir.
Skildu 15. 7. 1971. Börn: Jón Vignir, f. 10. 1. 1952. Sat
SVS 1938-‘40. Störf og nám síðan: Framhaldsnámskeið í
bókfærslu fyrir verzlunarmenn, við Laga- og hagfræðideild
Háskóla íslands 1943-‘44. Starfsmaður Jónasar Halldórs-
sonar, Rvík og Siglufirði, söltunarstöðvarinnar Pólstjörn-
108