Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 113
unnar h.f., Siglufirði og Nýlendu-
vöruverzlunar Jóhannesar Jó-
hannssonar, Reykjavík, allt árið
1940. Netagerðin Höfðavík,
Reykjavík, 1940-‘41, skrifstofu-
maður hjá Ríkisútvarpinu 1941-
‘43, hjá brezka flughernum,
Reykjavíkurflugvelli 1943-‘45,
bókari hjá Hæng h.f., Reykjavík,
1945-‘46, hjá Flugmálastjórn
ríkisins 1946—‘57, gjaldkeri hjá
Trygging h.f. 1957—‘61, bókari
hjá Trans-Ocean Brokerage Co. h.f. í Reykjavík 1961-62,
endurskoðandi hjá Rannsóknar- og söluskattsdeild Skatt-
stofu Reykjavíkur 1962-66. Lífeyrisþegi frá 1. 12. 1966. í
stjórn Svifflugfélags íslands 1948-‘49. í stjórn Bygginga-
samvinnufélags starfsmanna SVR 1946-‘52.
Sigurður Benediktsson,
f. 15. 10. 1919, Húsavík við
Skjálfanda, d. 22. 10. 1967. For.:
Benedikt Björnsson skólastjóri
og Margrét Ásmundsdóttir.
Maki: 19. 2. 1944, Guðrún Björg
Sigurðardóttir. Börn: Sigurbjörg,
Benedikt og Sigurður Árni.
Brautskr úr SVS 1940. Störf
áður: Hjá söludeild Kf. Þing.
sem unglingur á sumrum og
einnig eftir að unglinganámi lauk.
Störf síðan: Kf. Þing. frá 1940-‘41, SÍS í Reykjavík frá
1941—‘43. 1943-‘44 hjá SÍS í New York og síðan hjá SÍS í
Reykjavík við margvísleg störf: bókari, fulltrúi forstjóra,
forstöðum. skipadeildar o.fl. Varð forstjóri Osta- og smjör-
sölunnar við stofnun hennar árið 1958 og hafði það starf
til dauðadags. Bróðir, Ólafur brautskr. úr SVS 1938 og
sonur, Sigurður Árni brautskr. SVS 1969.
109