Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 114
Sigurður Ármann Magnússon,
f. 26. 3. 1917, að Ketu, Skefils-
staðahreppi, Skagafjarðarsýslu.
For.: Sigurbjörg Sveinsdóttir og
Magnús Árnason, bóndi. Maki:
22. 8. 1948, Guðrún Lilja Hall-
dórsdóttir. Börn: Örn Ármann,
f. 1948, Halldór Ármann, f. 1950,
Anna Sigurbjörg, f. 1952 og
Magnús Ármann, f. 1959. Braut-
skr. úr SYS 1940. Störf síðan:
Lögregluþjónn í Reykjavík 1940-
‘42, starfsmaður tollstjóra í Reykjavík 1942-‘45, stofnaði
1945 Byggi h.f. og var framkvæmdastjóri þess félags um
árabil. Starfaði 1952-‘56 á endurskoðunarskrifstofum og
við verzlunarstörf en stofnaði þá Kjörbúð Laugarness og
rak hana til ársins 1961. Stofnaði þá eigin heildverzlun S.
Ármann Magnússon og hefur rekið það fyrirtæki síðan,
ásamt Byggingavöruverzluninni Nýborg s.f. síðan 1964.
Stefán Tryggvason,
f. 14. 11. 1917, að Ytra-Hvarfí,
Svarfaðardalshr. For.: Soffía
Stefánsdóttir og Tryggvi Jó-
hannsson. Maki: 23. 5. 1942,
Þóra S. Aðalsteinsdóttir. Börn:
Hallgrímur (kjörbarn). Braut-
skr. úr SVS 1940. Störf síðan:
Var næturvörður á Hótel Vík
sumarið 1940. Fór í Bretavinn-
una um haustið og vann þar til
haustsins 1941, við múrverk.
Síðan afgreiðslumaður hjá verzl. O. Ellingsen til haustsins
1942 að hann fór sem afgreiðslumaður til Jóhanns Ólafs-
sonar & Co. og var þar til vorsins 1943, Vann síðan hjá
Húsameistara ríkisins við húsaviðg. og múrverk til vors
1944, fór þá sem sölumaður til heildverzl. Jóns Jóhanns-
110