Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 116
Þorsteinn Sigurfinnsson,
f. 17. 6. 1917 að Bergsstöðum í
Árnessýslu. For.: Guðrún Þor-
steinsdóttir og Sigurfinnur
Sveinsson. Maki: 25. 12. 1942,
Katrín Jóhanna Gísladóttir.
Börn: Þórunn ísfeld, Sigurfinn-
ur, Gíslína Björk og Rúnar
Bergs. Brautskr. úr SVS 1940.
Störf síðan og frekara nám: Fór
í iðnnám 1945 (húsasmíði) og
hefur starfað að því síðan.
Þormóður Jónsson,
f. 28. 3. 1918 á Húsavík, ólst
upp til 8 ára aldurs að Hóli á
Melrakkasl. N.-Þing, síðan á
Húsavík. For.: Guðrún Guðna-
dóttir frá Hóli á Sléttu og Jón
Haukur Jónsson frá Ljótsstöð-
um, Laxárd. S.-Þing. Maki: 28.
9. 1963, Þuríður Sigurjónsdóttir.
Brautskr. úr SVS 1940. Helztu
störf: Barnakennari að Hóli á
Sléttu, N.-Þing, einn vetur. Af-
greiðslum. hjá Kf. Héraðsbúa, Reyðarf. 1941—‘43. Bókari
og gjaldkeri hjá Kf. Skagstrendinga, Höfðakaupst. 1943-
‘52. Annaðist launabókh, og gjaldkerastörf við byggingu
Laxárvirkjunar, 1952-‘54. Verzlunarstjóri hjá K. Á. í Þor-
lákshöfn 1954-‘58. Skrifstofumaður hjá Kf. Þing. á Húsa-
vík 1958—‘65. Fulltrúi Samvinnutr. g/t frá 1960. Starfsm.
Samvinnubanka ísl. á Húsavík, sem fulltr. Samvinnutr.
g/t frá 25. júní 1965. Form. Ungmennafél. Fram á Skagastr.
og í stjórn Ungmennasamb. A.-Húnvetn. um skeið. Endur-
sk. reikn. Höfðahr. í nokkur ár. í sveitastjórn Ölfushr.,
Árness. 1958. Form. íþróttafél. Völsungur á Húsavík frá
112