Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 118
1950 I
Brautskráðir eftir einn vetur.
Árni Einarsson,
f. 8. 11. 1931 að Kaldárholti,
Holtahr. Rang. For.: Ingiríður
Árnadóttir og Einar Jónsson.
Maki: 16. 6. 1957, Guðrún Lilly
Ásgeirsdóttir. Börn: Inga, f. 27.
2. 1958, Danía, f. 27. 2. 1958,
Bryndís, f. 10. 9. 1962, Dan-
fríður Kristín, f. 7. 12. 1963,
Margrét Lillý, f. 20. 5. 1965.
Brautskr. úr SVS 1950. Störf
síðar: Hjá K.Á. Selfossi við
verzlunarstörf, hjá Agli Vilhjálmssyni í Reykjavík við
verzlunarstörf og hefur síðan 1963 rekið nýlenduvöruverzl-
un í Reykjavík undir eigin nafni.
vík 1955 og ritarastörf að
síðan 1. 6. 1968.
Ása Fanney Þorgeirsdóttir,
f. 16. 9. 1930 á ísafirði og ólst
þar upp. For.: Þorgeir Ólafsson,
sjómaður, og Jóna Jónsdóttir.
Maki: 19. 5. 1956, Páll Lúðvíks-
son, verkfræðingur. Börn: Þor-
geir, f. 22. 10. 1956, Hildur
Alexía, f. 4. 7. 1960, Páll Reynir,
f. 11. 8. 1962. Brautskr. úr SVS
1950. Störf síðan: Hjá SÍS til
1953. Skrifstofustörf í New York
1954. Skrifstofustörf í Reykja-
hluta hjá Barnaspítala Hringsins
114