Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 122
felli. Maki: 20. 5. 1951, Þórunn
Sigurðardóttir. Börn: Sólveig
Brynja, Sigurður og Baldur.
Brautskr. úr SVS 1950. Störf
síðan: 3 vetur við afgreiðslustörf
hjá K.H.B. Egilsst., en hjá Vega-
gerð ríkisins á sumrum. Stofnaði
nýbýli að Skipalæk í Fellahreppi
1952 og hefur búið þar síðan.
Kennari í Fellaskólahverfi í
nokkra vetur. Hreppstjóri í
Fellahreppi frá 1959-‘64. Framkv.stj. síldarsöltunarstöðvar-
innar Þór h.f. á Seyðisfirði frá 1963. Form. U.M.F. Huginn,
Fellahr. 1952-‘54. í hreppsnefnd Fellahrepps 1970, í stjórn
sjúkrasaml. Fellahr. og í stjórn Veiðifélags Fljótsdalshéraðs.
Guðjón Friðgeirsson,
f. 13. 6. 1929 á Stöðvarfirði.
For.: Elsa Sveinsdóttir og Frið-
geir Þorsteinsson. Maki: 29. 11.
1957, Ásdís Magnúsdóttir. Börn:
Gottskálk, f. 11. 7. 1955, Elsa,
f. 30. 6. 1957, Svanhvít, f. 13. 9.
1958, Magnús, f. 21. 9. 1959,
Friðgeir, 11. 11. 1961, Katrín, f.
17. 2. 1964 og Guðdís f. 2. 3.
1965. Brautskr. úr SVS 1950.
Störf síðan: Frá hausti 1950 hjá
Kf. Stöðfirðinga til hausts 1954, þá til SÍS til ársloka 1956,
kaupfélagsstj. við Kf. Fáskrúðsfirðinga frá ársbyrjun 1957
til ársloka 1970. Hefur starfað hjá Sjávarafurðadeild SÍS
frá júlíbyrjun 1971.
Guðrún S. Ingimundardóttir,
f. 23. 1. 1933 að Hlébergi í Garðahr., en ólst upp í Rvík.
For.: Ingim. Guðmundsson og Ástríður Guðmundsdótt-
118