Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 128
ÓIi Dagmann Friðbjarnarson,
f. 29. 11. 1930 að Sæborg í Hrís-
ey, alinn upp á Selaklöpp í Hrís-
ey. For.: Björg Valdimarsdóttir
og Friðbjörn Björnsson. Maki:
2. 8. 1952, Hulda Jóhannsdóttir
frá Hrísey. Börn: Aðalheiður,
f. 4. 3. 1952, Björg, f. 24. 12.
1952 og Jóhann Vilhjálmur, f.
7. 10. 1956. Brautskr. úr SVS
1950. Störf síðan: í 10 ár við
verzl. Kjöt og Fisk á Akureyri,
eftir það eitt ár hjá Norðurveri h.f., Olíuverzlun íslands í
þrjú ár, Bókhaldsskrifstofu Sigurðar Sigurðssonar og síðan
í febr. 1970 verið skrifstofumaður hjá Raforku h.f. á Akur-
eyri. Var um tíma formaður félags ungra Sjálfstæðismanna
á Akureyri. Setiðí «tjórn Varðbergs tvö kjörtímabil, í stjórn
Sjóstangveiðifélags Akureyrar í þrjú ár, einnig í stjórn og
formaður Félags verzlunar og skrifstofufólks á Akureyri
í nokkur ár.
Stefán Vilhjálmsson,
f. 20. 2. 1931 1 Búðahreppi, Fá-
skrúðsf. S.-Múl. For.: Vilhjálm-
ur Björnsson og Helga Guð-
mundsdóttir, Maki: 19. 4. 1958,
Ragnheiður Aðalsteinsdóttir,
skilin 1970. Börn: Edda Svan-
hildur f. 31. 8. 1958, Aðalsteinn,
f. 30.10. ‘59 og Guðný f. 15. 11.
1963. Dóttir, María Jóna, f.
fyrir hjónaband 13. 2. 1953,
móðir, Kristrún Grímsdóttir.
Brautskr. úr SVS 1950. Störf og nám síðan: Próf í hálofta-
athugunum 13. 8. 1954. Starfsm. Veðurstofu ísl. frá 1. 1.
124