Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 130
Sæmundur Gunnarsson,
f. 1. 9. 1929 í Hafnarfirði og
ólst þar upp. For.: Guðný Sæ-
mundsdóttir og Gunnar Jóns-
son. Maki: 3. 11. 1951, Ruby,
fædd Roed. Brautskr. úr SVS
1950. Vann 2 ár eftir barnaskóla
í Rafha, en gekk samtímis í Iðn-
skóla Hafnarfjarðar, lauk Flens-
borgarskóla á tveimur árum,
hóf nám í Menntaskóla Akur-
eyrar, en varð að hætta sökum
veikinda, lauk svo prófi úr SVS 1950. Helztu störf: í Norðra
eftir að SVS lauk, fluttist til Noregs 1951. Var fyrst í bygg-
ingarvinnu, vann um tíma á launaskrifstofu rafmagns-
áhaldafyrirtækis, 1954 sem skattfulltrúi í þáverandi Stromm
héraði (í Vestfold fylki) unz Stramm hérað og Svelvikbæ
var slegið saman i eitt hérað, Svelvik, en þar vann hann
til ársins 1970 við sama starf, en varð þá fyrsti fulltrúi á
gjaldkeraskrifstofu héraðsins (Svelvik). Hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum í Svelvik Arbeiderparti og er þar í hrepps-
stjórn.
Halla Þórey Skúladóttir,
f. 10.1.1932, áHúsavík, bernsku-
heimili Síldarverksmiðjan á Dag-
verðareyri v/Eyjafj. For.: Helga
Þóroddsdóttir og Skúli Einars-
son. Maki: 31. 12. 1952 Jó-
hannes Jörundsson, d. 1962.
Börn: Jörundur, Sveinfríður,
Hákon og Helga. Sat SVS
1949-‘50. Störf síðan: Verzlunar-
i
og þjónustustörf.
126