Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Síða 132
Erla Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 28. 5. 1929 að Syðra-Vallholti,
Vallhólmi, Seyluhreppi, Skagaf.
og alin þar upp. For.: Gunnar
Gunnarsson, bóndi, Syðra-Vall-
holti, og Ragnhildur Erlends-
dóttir frá Stóru-Giljá, Hún.
Brautskr. úr SVS 1950. Störf
síðan: Skrifstofustörf í Sörvági,
Færeyjum, 1951, 2 ár hótelstörf
í Skagafirði, við bókhald Morg-
unblaðsins 1954-‘60, við Odd-
stad Homes, fasteigna- og byggingafyrirtæki í Kaliforníu
1960-‘62. Frá júní 1962 skrifstofustörf við Alþjóðabank-
ann í Washington, U.S.A. Vann lítilsháttar við forseta-
kosningarnar í USA 1960 í San Fransisco.
Esther Bjartmarsdóttir, f. 10. 2.
1932, í Reykjavík og ólst þar upp.
For.: Bjartmar Pálmason, sjóm.
frá Norðfirði og Sigríður Guð-
jónsdóttir. Maki: 14. 7. 1953,
Ólafur Þorsteinsson framkv.stj.
Börn: Sólveig, f. 30. 4. 1953, Sig-
ríður, f. 8. 1. 1956 og Ólafur Örn,
f. 23. 6. 1970. Brautskr. úr SVS
1950. Störf síðan: Skrifstofu-
störf á aðalsknfstofu SÍS 1950-
‘52, hjá Bókaútg. Norðra 1954—
‘55. Maki sat SVS 1951-52.
Gríma Sveinbjörnsdóttir,
f. 4. 1. 1931 í Reykjavík og ólst þar upp. For.: Sveinbjörn
Benediktsson og Elínborg Stefánsdóttir.
128