Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 135
Haraldur Árnason,
f. 2. 12. 1927 í Reykjavík og ólst
þar upp. For.: Árni Ámundason
og Ingunn Ófeigsdóttir. Maki:
4. 11. 1950, Auður Gunnarsd.
Börn: Margrét, Ingunn Edda og
Gunnar. Brautskr. úr SVS 1950.
Hefur starfað síðan hjá skatt-
stofunni í Reykjavík, síðan 1965
sem deildarstjóri.
‘50. Störf síðan: Verzl.
Hinrik Finnsson,
f. 25. 4. 1931 1 Stykkishólmi og
ólst þar upp. For.: Finnur Sig-
urðsson múraram. og Magdalena
Hinriksdóttir. Maki I, Marta
Kristín Böðvarsdóttir. Skildu.
Maki II 22. 10. 1960, Katrín
Oddsteinsdóttir. Börn af fyrra
hjónabandi: Már og Finnur.
Börn með seinni konu: Magda-
lena, Hinrik Helgi, Jóhann Ingi
og Helena Rut. Sat SVS 1948-
maður, nú kaupmaðurí Stykkishólmi.
Hjálmar Reynir Styrkársson,
f. 23. 5. 1930, Svalbarða, Mið-
dalahr. Dal. Ólst upp frá fjögurra
ára aldri að Tungu, Hörðudalshr.
Dal. For.: Styrkár M. Guðjóns-
son, bóndi í Tungu og Unnur í.
Sigfúsdóttir. Maki: 9. 7. 1960,
Vilborg Þórey Reimarsdóttir, frá
Siglufirði. Börn: Styrkár Reynir,
f. 28. 2. 1962, Magnea Þórey, f.
11. 12. 1967 og Viðar Sigurður, f.
7.2.1969. Brautskr. úr SVS 1950.
131