Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 136
Nám og störf síðan: í framhaldsdeild SVS veturinn 1950-‘51.
Skrifstofustörf hjá Meitlinum h.f. Þorlákshöfn frá maí 1951
til 31. 10. 1956. Frá 1. 11. 1956, skrifstofustjóri og endur-
skoðandi hjá Einari Sigurðssyni útgerðarm. Rvík til 1. 7.
1970. Hefur frá 1. 1. 1970 starfrækt hraðfrystihúsið Lang-
eyri h.f. Hafnarfirði, ásamt fleirum. í hreppsnefnd Ölfus-
hrepps 1954—‘57.
Kristján Kristjánsson,
f. 2. 9. 1929 á Akureyri og ólst
þarupp. For.: Kristján Kristjáns-
son forstj. og Málfríður Frið-
riksdóttir. Maki: 28. 5. 1951,
Jóna G. Sæberg frá Hafnarfirði.
Skilin. Börn: Kristján, f. 1951
ogÁrni,f. 1956. Brautskr. úr SVS
1950. Störf síðan og frekara nám:
Eitt ár í Pittmans College í Lon-
don og síðar 1 ár á Columbia
University í U.S.A. Síðan starf-
að hjá Útvegsbanka ísl. á Akureyri, Skattstofu Reykjavíkur,
Kr. Kristjánsson h.f. Reykjavík, Ríkisendurskoðun í Rvík
og Richards Co. Est. í V.-Þýzkal. Bróðir, Friðrik, braut-
skr. frá SVS. 1950.
Magnús Heiðar Sigurjónsson,
f. 24. 7. 1929 að Árnesi, Lýtings-
staðahreppi, Skagafj.s. fluttist
níu ára gamall að Nautabúi í
sama hreppi. For.: Sigurjón
Helgason, bóndi á Nautabúi og
Margrét Helga Magnúsdóttir.
Maki: 17. 10. 1954, Kristbjörg
Guðbrandsdóttir frá Ólafsvík.
Börn: Guðbrandur, f. 17. 9. 1955
og Sigurjón, f. 20. 3. 1959. Braut-
skr. úr SVS 1950. Störf síðan:
132