Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 138
Ragnhildur Kristófersdóttir,
f. 4. 9. 1927 að Litlu-Borg, Víði-
dal, V.-Hún. For.: Kristófer Pét-
ursson, silfursmiður á Akranesi
og Emilía Helgadóttir. Maki: 2.
8. 1958, Jón Ingi Ágústsson.
Börn: Pétur Hafþór, Bergdís
Þóra og Ingimar Emil. Brautskr.
úr SVS 1950. Störf síðan: Skrif-
stofustörf hjá Kaupmannasam-
tökum ísl. fráhaustinu 1950-‘58.
(Kaupm.samt. ísl. hétu þá Sam-
band smásöluverzlana).
Sigfús Guðni Þorgrímsson,
f. 15. 7. 1928, á Geirmundar-
hólum, Sléttuhlíð, Skagafirði, al-
in upp á Bræðraá í Skagafirði.
For.: Sigríður Sigfúsdóttir og
Þorgrímur Guðbrandss., bóndi.
Maki: 23. 7. 1952, Jónína Inga
Hoffmann Harðardóttir. Börn:
Sigurður, f. 23. 7. 1951, Hörður,
f. 10. 7. 1953, Margeir Þórir, f.
19. 7. 1959, Sigfús, f. 29. 8. 1960.
Brautskráður úr SVS 1950. Störf
síðar: Hótelstjóri á Hótel Hvanneyri á Siglufirði 1951—‘52.
Rak verzlun á Siglufirði 1952-54. Skrifstofumaður hjá
bandaríska byggingafélaginu W.H.S.B. á Keflavíkurflugv.
1954—‘55. Síðan skrifstofumaður og lögreglum. hjá lög-
reglustjóra Keflavíkurflugvallar, en jafnframt rekið eigin
nýlenduvöruverzlun í Keflavík um tveggja ára skeið.
134