Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1972, Page 139
Sigurður E. Haraldsson,
f. 16. 11. 1928 að Tjörnum, V.-
Eyjafjallahreppi, en fluttist 15
ára að aldri með foreldrum sín-
um að Miðey í A.-Landeyjum.
For.: Járngerður Jónsdóttir og
Haraldur Jónsson. Maki: 10. 10.
1953, Þorgerður Á. Blandon.
Börn: Haraldur f. 4. 8. 1954 og
Arnheiður Erla f. 7. 4. 1957.
Brautskr. úr SVS 1950. Störf
síðan og frekara nám: Braut-
skráður úr Verzlunarskóla íslands 1952, starfaði síðan í
11 ár hjá SAVA í Reykjavík, lengst af sem framkvæmda-
stjóri tveggja verksmiðja. Síðustu 7 árin hefur hann rekið
eigin verzlun, Elfur, í Reykjavík. Á jafnframt hlut í iðnfyrir-
tækinu Skinfaxa h.f. og sér að nokkru leyti um rekstur þess.
Hefur starfað í kórum í Reykjavík um all langt skeið, var
formaður karlakórsins ,,Fóstbræður“ og átti á því tímabili
frumkvæði að tveim söngferðum kórsins, m. a. til Sovét-
ríkjanna.
Sigurður Haraldsson,
f. 17. 1. 1929 í Reykjavík. Alinn
upp í Reykjavík, Danmörku og
á Fáskrúðsfirði. For.: Haraldur
Sigurðsson, héraðslæknir á Fá-
skrúðsfirði, og MaríaÁrnadóttir.
Maki: 28. 7. 1951, Hrefna
Björnsdóttir. Börn: Birna, Guð-
ný María, Haraldur og Hrafn.
Brautskr. úr SVS 1950. Störf
síðan: Gjaldkeri Kf. Fáskrúðs-
fjarðar 1950—‘57. Gjaldkeri Á-
135